Innlent

300 milljónir í landkynningu

Ferðamálaráð biður um 300 milljónir til landkynningar árlega.
Ferðamálaráð biður um 300 milljónir til landkynningar árlega.

Ferðamálaráð Íslands hefur samþykkt að beina því til samgönguráðherra að fjárframlög til landkynningar á næsta ári verði stóraukin og stefnt að því að fjármunir til markaðssóknar verði um 300 milljónir árlega.

Sturla Böðvarsson segist fagna þessum tillögum sem hann mun skoða nánar.

Þá leggur ferðamálaráð til að hlutlaus aðili verði fenginn til að fá heildarmynd af áhrifum hvalveiða í atvinnuskyni á íslenska ferðaþjónustu og ímynd landsins á erlendum mörkuðum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×