Misskilningur hjá Lífeyrissjóði starfsmanna Reykjavíkurborgar 10. nóvember 2006 20:58 Borgarstjóri undirritar samning um sölu Reykjavíkur á hlut sínum í Landsvirkjum. MYND/Pjetur Upplýsingafulltrúi skrifstofu borgarstjóra sendi rétt í þessu frá sér tilkynningu þar sem er sagt að fréttir um að Reykjavíkurborg fái minna en stóð til fyrir hlut sinn í Landsvirkjun séu rangar. Tilkynningin hljómar svo: Í viljayfirlýsingu eigenda Landsvirkjunar frá 17. febrúar 2005 um að íslenska ríkið leysti til sín eignarhluta Reykjavíkurborgar og Akureyrarbæjar í Landsvirkjun er tiltekið að andvirði sölunnar skuli renna beint til að mæta lífeyrisskuldbindingum. Einnig er það sérstaklega tiltekið að greiðslurnar skuli inntar af hendi á löngum tíma. Þar af leiðandi var það frá upphafi viðræðna aldrei markmið samningsaðila að greiðslusamningnum væri ráðstafað á fjármagnsmarkaði. Lífeyrissjóðunum var aldrei ætlað að fá greiðslusamninginn til frjálsrar ráðstöfunar. Þess vegna er í bréfi Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar um ákaflega mikinn misskilning að ræða. Í samningsferlinu, var að kröfu sveitarfélaganna, samþykkt að ánafna greiðslusamninginn lífeyrissjóðunum þar sem þeir eru undanskyldir greiðslu fjármagnstekjuskatts. Samningur ríkisins og sveitarfélaganna kveður á um að ríkið gefi út verðtryggð skuldabréf með vöxtum sem eru þann 9. nóvember 2006 4,43%. Vextir skuldabréfanna eru breytilegir sem þýðir að sveitarfélögin eru að fá markaðsvexti á hverjum tíma. Í svari lífeyrissjóðsins er vísað til reglugerðar um tryggingafræðilegt mat á verðbréfaeign lífeyrissjóða. Þar er tilgreint að miða skuli við að vextir á skuldabréfum með breytilegum vöxtum skuli lækkaðir um 1,5% áður en þau eru núvirt. Þessari reglugerð var breytt þann 9. nóvember sl. á þann veg að við núvirðingu skuli aldrei reikna með lægri vöxtum en 3,5% og að þar með eigi fyllyrðingar lífeyrissjóðsins um afföll á skuldabréfum ekki við. Verða þessar athugasemdir borgarstjóra, ásamt svörum við fyrirspurnum borgarráðsfulltrúa Samfylkingarinnar um söluna og verðmat á Landsvirkjun lagðar fram á fundi borgarráðs á morgun. Fréttir Innlent Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira
Upplýsingafulltrúi skrifstofu borgarstjóra sendi rétt í þessu frá sér tilkynningu þar sem er sagt að fréttir um að Reykjavíkurborg fái minna en stóð til fyrir hlut sinn í Landsvirkjun séu rangar. Tilkynningin hljómar svo: Í viljayfirlýsingu eigenda Landsvirkjunar frá 17. febrúar 2005 um að íslenska ríkið leysti til sín eignarhluta Reykjavíkurborgar og Akureyrarbæjar í Landsvirkjun er tiltekið að andvirði sölunnar skuli renna beint til að mæta lífeyrisskuldbindingum. Einnig er það sérstaklega tiltekið að greiðslurnar skuli inntar af hendi á löngum tíma. Þar af leiðandi var það frá upphafi viðræðna aldrei markmið samningsaðila að greiðslusamningnum væri ráðstafað á fjármagnsmarkaði. Lífeyrissjóðunum var aldrei ætlað að fá greiðslusamninginn til frjálsrar ráðstöfunar. Þess vegna er í bréfi Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar um ákaflega mikinn misskilning að ræða. Í samningsferlinu, var að kröfu sveitarfélaganna, samþykkt að ánafna greiðslusamninginn lífeyrissjóðunum þar sem þeir eru undanskyldir greiðslu fjármagnstekjuskatts. Samningur ríkisins og sveitarfélaganna kveður á um að ríkið gefi út verðtryggð skuldabréf með vöxtum sem eru þann 9. nóvember 2006 4,43%. Vextir skuldabréfanna eru breytilegir sem þýðir að sveitarfélögin eru að fá markaðsvexti á hverjum tíma. Í svari lífeyrissjóðsins er vísað til reglugerðar um tryggingafræðilegt mat á verðbréfaeign lífeyrissjóða. Þar er tilgreint að miða skuli við að vextir á skuldabréfum með breytilegum vöxtum skuli lækkaðir um 1,5% áður en þau eru núvirt. Þessari reglugerð var breytt þann 9. nóvember sl. á þann veg að við núvirðingu skuli aldrei reikna með lægri vöxtum en 3,5% og að þar með eigi fyllyrðingar lífeyrissjóðsins um afföll á skuldabréfum ekki við. Verða þessar athugasemdir borgarstjóra, ásamt svörum við fyrirspurnum borgarráðsfulltrúa Samfylkingarinnar um söluna og verðmat á Landsvirkjun lagðar fram á fundi borgarráðs á morgun.
Fréttir Innlent Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira