Räikkönen á ráspól 29. júlí 2006 20:52 Finnski ökuþórinn Kimi Räikkönen hjá McLaren vann í dag ráspól í tímatökum Formúlu 1 kappakstursins sem fram fer í Hockenheim í Þýskalandi. Þetta er fyrsti ráspóllinn hans á tímabilinu en hann varð aðeins 2 hundraðshlutum úr sekúndu á undan heimamanninum Michael Schumacher á Ferrari. Helsti keppinautur hans um titilinn, Spánverjinn Fernando Alonso á Renault sem hefur heimsmeistaratitil að verja varð aðeins sjöundi í dag c.a. hálfri sekúndu á eftir Räikkönen. Räikkönen fór hringinn á einni mínútu og 14,07 sekúndum en Brasilíumaðurinn Felipe Massa á Ferrari varð þriðji. Stöðva þurfti fyrstu lotu tímatökunnar í dag þegar Scott Speed á Toro Rosso keyrði á vegg og brak úr bílnum hans dreifðist yfir brautina. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Finnski ökuþórinn Kimi Räikkönen hjá McLaren vann í dag ráspól í tímatökum Formúlu 1 kappakstursins sem fram fer í Hockenheim í Þýskalandi. Þetta er fyrsti ráspóllinn hans á tímabilinu en hann varð aðeins 2 hundraðshlutum úr sekúndu á undan heimamanninum Michael Schumacher á Ferrari. Helsti keppinautur hans um titilinn, Spánverjinn Fernando Alonso á Renault sem hefur heimsmeistaratitil að verja varð aðeins sjöundi í dag c.a. hálfri sekúndu á eftir Räikkönen. Räikkönen fór hringinn á einni mínútu og 14,07 sekúndum en Brasilíumaðurinn Felipe Massa á Ferrari varð þriðji. Stöðva þurfti fyrstu lotu tímatökunnar í dag þegar Scott Speed á Toro Rosso keyrði á vegg og brak úr bílnum hans dreifðist yfir brautina.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira