Tveir menn sluppu nær ómeiddir þegar bílar þeirra skullu harkalega saman á blindhæð á Ísólfsskálavegi á Reykjanesi í gærkvöldi og stór skemmdust. Aðrir tveir sluppu með skrámur þegar bíll þeirra valt úr af veginum skammt frá Stóru-Laxá í uppsveitum Ánressýslu síðar um kvöldið. Þar var hálka og er bíllin gjör ónýtur.

