Ölvunarakstur og hraðakstur helsta orsök banaslysa 12. júní 2006 14:00 Frá þriggja bíla árekstri á Hafnarfjarðarvegi MYND/Heiða Helgudóttir Rannsóknarnefnd umferðarslysa birti í dag skýrslu sína um umferðarslys árið 2005. 19 manns létust í umferðarslysum í fyrra. Algengustu orsakir slysa voru ölvunarakstur og hraðakstur. Rannsóknarnefnd umferðarslysa birti í dag skýrslu sína um umferðarslys árið 2005. Banaslysum í umferðinni fækkaði frá árinu áður og hefur fækkað árlega frá árinu 2002. Flest slys verða í dreifbýli, eða 73% og 69% slysanna verða í björtu. Í fæstum slysanna er því slæmum aðstæðum um að kenna heldur frekar að ökumenn sofni á verðinum eða keyri ekki í samræmi við aðstæður. Bílbeltanotkun er enn mjög ábótavant en árlega látast fjórir eða fimm sem líklega hefðu bjargast ef þeir hefðu verið í bílbelti. Nefndin fjallar sérstaklega um umferðarslys sem varð á Upphéraðsvegi við Hallormsstaðaskóg. Flutningabíll með tengivagn ók á öfugum vegarhelmingi þegar hann mætti fólksbíl. Þegar ökumaður flutningabílsins reyndi að víkja missti hann stjórn á bíl sínum og fólksbíllinn lenti á gámi sem var á tengivagninum. Nefndin bendir á hversu óheppilegur vegurinn í gegnum Hallormsstaðaskóg er fyrir þungaflutninga. Flutningabíllinn var á leið til Kárahnjúka, en þessi leið er notuð til að flytja vistir og búnað til vinnusvæðisins án þess að vegurinn hafi verið búinn nægilega undir þessa umferð. Auk þess var ekki nægilega vel gengið frá farmi bílsins, en ökumanni var óheimilt að kanna farminn þar sem hann hafði verið innsiglaður af Tollgæslunni við komuna til landsins. Nefndin vill beina þeim tilmælum til almennings að tilkynna til lögreglu ef grunur leikur á um að einstaklingar keyri undir áhrifum áfengis eða lyfja. Fréttir Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Sjá meira
Rannsóknarnefnd umferðarslysa birti í dag skýrslu sína um umferðarslys árið 2005. 19 manns létust í umferðarslysum í fyrra. Algengustu orsakir slysa voru ölvunarakstur og hraðakstur. Rannsóknarnefnd umferðarslysa birti í dag skýrslu sína um umferðarslys árið 2005. Banaslysum í umferðinni fækkaði frá árinu áður og hefur fækkað árlega frá árinu 2002. Flest slys verða í dreifbýli, eða 73% og 69% slysanna verða í björtu. Í fæstum slysanna er því slæmum aðstæðum um að kenna heldur frekar að ökumenn sofni á verðinum eða keyri ekki í samræmi við aðstæður. Bílbeltanotkun er enn mjög ábótavant en árlega látast fjórir eða fimm sem líklega hefðu bjargast ef þeir hefðu verið í bílbelti. Nefndin fjallar sérstaklega um umferðarslys sem varð á Upphéraðsvegi við Hallormsstaðaskóg. Flutningabíll með tengivagn ók á öfugum vegarhelmingi þegar hann mætti fólksbíl. Þegar ökumaður flutningabílsins reyndi að víkja missti hann stjórn á bíl sínum og fólksbíllinn lenti á gámi sem var á tengivagninum. Nefndin bendir á hversu óheppilegur vegurinn í gegnum Hallormsstaðaskóg er fyrir þungaflutninga. Flutningabíllinn var á leið til Kárahnjúka, en þessi leið er notuð til að flytja vistir og búnað til vinnusvæðisins án þess að vegurinn hafi verið búinn nægilega undir þessa umferð. Auk þess var ekki nægilega vel gengið frá farmi bílsins, en ökumanni var óheimilt að kanna farminn þar sem hann hafði verið innsiglaður af Tollgæslunni við komuna til landsins. Nefndin vill beina þeim tilmælum til almennings að tilkynna til lögreglu ef grunur leikur á um að einstaklingar keyri undir áhrifum áfengis eða lyfja.
Fréttir Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Sjá meira