Innlent

Neysluviðmið fyrir Ísland

Opinber viðmið um áætlaðan framfærslukostnað heimila hafa verið tekin upp víða erlendis, til dæmis á Norðurlöndunum, Bandaríkjunum og víðar. Starfshópur á vegum viðskiptaráðuneytisins, sem athugaði kosti og galla þess að semja neysluviðmið fyrir Ísland, segir það vel framkvæmanlegt hér á landi.

Starfshópurinn leggur til að sérfróðum og hlutlausum aðila, svo sem rannsóknarstofnun á háskólastigi, verði falið að vinna neysluviðmið í samstarfi við Hagstofu Íslands. Forræði málsins og önnur umsjón með birtingu verði í höndum Neytendastofu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×