Innlent

Umferðafundir skila árangri

fjölskyldan í grindavík
Berta og Matthías ásamt Sigurði síni sínum. Á myndinni er einnig Ragheiður Davíðsdóttir forvarnarfulltrúi VÍS.
fjölskyldan í grindavík Berta og Matthías ásamt Sigurði síni sínum. Á myndinni er einnig Ragheiður Davíðsdóttir forvarnarfulltrúi VÍS.

Alls hafa 45 þúsund ungmenni sótt umferðarfundi á vegum VÍS í framhaldsskólum landsins á síðustu 12 árum.

Ragnheiður Davíðsdóttir, forvarnarfulltrúi VÍS, segir að árangur fundanna sé ótvíræður og að kannanir sýni að þeir sem mætt hafi á fundina lendi síður í alvarlegum umferðarslysum. Alls hafa á sjöunda tug funda verið ákveðnir á þessari önn.

Meðal kennsluefnis á fundunum er frásögn fjölskyldu í Grindavík, en Sigurður 19 ára sonur hjónanna Bertu og Matthíasar lenti í alvarlegu umferðarslysi fyrir rúmu ári.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×