Enn fækkar áhorfendum á Ítalíu 25. október 2006 16:45 Áhorfendum hefur fagnað gríðarlega á leikjum í ítölsku A-deildinni á síðustu árum NordicPhotos/GettyImages Svo virðist sem knattspyrnuáhugamenn á Ítalíu séu að snúa baki við keppni í A deildinni þar í landi ef marka má nýlega könnun blaðsins Gazzetta dello Sport, en sigur Ítala á HM í sumar hefur ekki komið í veg fyrir að áhorfendatölur í deildinni hafa lækkað níunda keppnistímabilið í röð. Meðaláhorfendafjöldi á leikjum í A-deildinni það sem af er í vetur er aðeins 19,511 manns á leik og er það hvorki meira né minna en 11,650 hausum færra að meðaltali á leik síðan keppnistímabilið 1997-98 þegar meðalfjöldinn á leik í A-deildinni var 31,161. Talið er að vera Juventus í B-deildinni í ár hafi sitt að segja í að lækka meðaltalið að þessu sinni, en áhorfendafjöldi á leik liðsins hefur ótrúlegt en satt aukist um rúm 20% síðan liðið féll í B-deildina, svo ekki er eintóm gúrka á þeim bænum. Ítalska blaðið bendir á að ólæti meðal stuðningsmanna, sjónvarpsútsendingar, hátt miðaverð og spilling séu aðalástæður þess að færri komi á leiki nú en áður - en bendir á að það sé áhyggjuefni að aðsókn sé þvert á móti að aukast í löndum eins og Englandi og á Spáni. Það hefur líka sitt að segja þegar áhorfendafjöldinn er skoðaður að mörg af stóru liðunum á Ítalíu eru nú í B-deildinni en þar spila nú Genoa, Napoli, Verona og Bologna - auk Juventus. Í efstu deildinni eru hinsvegar smálið eins og Empoli sem fær að jafnaði 6,725 áhorfendur á leik, Chievo með 8,589 áhorfendur og Siena sem fær að jafnaði 9,874 áhorfendur á hvern leik. Erlendar Fótbolti Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Svo virðist sem knattspyrnuáhugamenn á Ítalíu séu að snúa baki við keppni í A deildinni þar í landi ef marka má nýlega könnun blaðsins Gazzetta dello Sport, en sigur Ítala á HM í sumar hefur ekki komið í veg fyrir að áhorfendatölur í deildinni hafa lækkað níunda keppnistímabilið í röð. Meðaláhorfendafjöldi á leikjum í A-deildinni það sem af er í vetur er aðeins 19,511 manns á leik og er það hvorki meira né minna en 11,650 hausum færra að meðaltali á leik síðan keppnistímabilið 1997-98 þegar meðalfjöldinn á leik í A-deildinni var 31,161. Talið er að vera Juventus í B-deildinni í ár hafi sitt að segja í að lækka meðaltalið að þessu sinni, en áhorfendafjöldi á leik liðsins hefur ótrúlegt en satt aukist um rúm 20% síðan liðið féll í B-deildina, svo ekki er eintóm gúrka á þeim bænum. Ítalska blaðið bendir á að ólæti meðal stuðningsmanna, sjónvarpsútsendingar, hátt miðaverð og spilling séu aðalástæður þess að færri komi á leiki nú en áður - en bendir á að það sé áhyggjuefni að aðsókn sé þvert á móti að aukast í löndum eins og Englandi og á Spáni. Það hefur líka sitt að segja þegar áhorfendafjöldinn er skoðaður að mörg af stóru liðunum á Ítalíu eru nú í B-deildinni en þar spila nú Genoa, Napoli, Verona og Bologna - auk Juventus. Í efstu deildinni eru hinsvegar smálið eins og Empoli sem fær að jafnaði 6,725 áhorfendur á leik, Chievo með 8,589 áhorfendur og Siena sem fær að jafnaði 9,874 áhorfendur á hvern leik.
Erlendar Fótbolti Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira