Vilja sérkjörin burt sem fyrst 11. apríl 2006 17:15 Engar efndir hafa orðið á því að eftirlaunalögum yrði breytt þó ár sé síðan forsætisráðherra lofaði að það yrði gert. Þetta sagði Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingar, á þingi í dag og deildi á forsætisráðherra sem sagði málið ekki stranda á sér. Við breytingar á lögum um eftirlaun stjórnmálamanna og embættismanna í árslok 2003 opnaðist fyrrum stjórnmálamönnum sú leið að þiggja eftirlaun samhliða fullu starfi á vegum ríkisins. Þegar þetta var leitt í ljós í byrjun síðasta árs lýsti forsætisráðherra vilja til að breyta þessu svo menn fengju ekki á sama tíma laun og eftirlaun. "Hvað dvelur orminn langa?" spurði Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, og kallaði eftir efndum. "Hvers vegna er ekki komin þessi lágmarksleiðrétting á eftirlaunafrumvarpinu sem forsætisráðherra var sjálfur, í eigin persónu, búinn að lýsa yfir að yrði lagfært?" "Ég hef beitt mér fyrir því að það var samið frumvarpi um þetta mál og lagt það fyrir forsætisnefnd þingsins," sagði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra. "Ég og minn flokkur erum tilbúnir að standa að slíku frumvarpi ef næst um það þverpólitísk samstaða. Sú samstaða hefur ekki náðst." Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri-grænna lýsti óánægju með lögin en sagði þá tillögu að breytingum sem talað væri um aðeins smink. "Það er bara ein leið, hvað lífeyrisfrumvarpið varðar. Það er að afnema þessi lög. Það er engin millileið til, bara burt með lífeyrisfrumvarpið, burt með þessi sérkjör. Alþingi Fréttir Innlent Ríkisstjórn Stj.mál Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira
Engar efndir hafa orðið á því að eftirlaunalögum yrði breytt þó ár sé síðan forsætisráðherra lofaði að það yrði gert. Þetta sagði Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingar, á þingi í dag og deildi á forsætisráðherra sem sagði málið ekki stranda á sér. Við breytingar á lögum um eftirlaun stjórnmálamanna og embættismanna í árslok 2003 opnaðist fyrrum stjórnmálamönnum sú leið að þiggja eftirlaun samhliða fullu starfi á vegum ríkisins. Þegar þetta var leitt í ljós í byrjun síðasta árs lýsti forsætisráðherra vilja til að breyta þessu svo menn fengju ekki á sama tíma laun og eftirlaun. "Hvað dvelur orminn langa?" spurði Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, og kallaði eftir efndum. "Hvers vegna er ekki komin þessi lágmarksleiðrétting á eftirlaunafrumvarpinu sem forsætisráðherra var sjálfur, í eigin persónu, búinn að lýsa yfir að yrði lagfært?" "Ég hef beitt mér fyrir því að það var samið frumvarpi um þetta mál og lagt það fyrir forsætisnefnd þingsins," sagði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra. "Ég og minn flokkur erum tilbúnir að standa að slíku frumvarpi ef næst um það þverpólitísk samstaða. Sú samstaða hefur ekki náðst." Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri-grænna lýsti óánægju með lögin en sagði þá tillögu að breytingum sem talað væri um aðeins smink. "Það er bara ein leið, hvað lífeyrisfrumvarpið varðar. Það er að afnema þessi lög. Það er engin millileið til, bara burt með lífeyrisfrumvarpið, burt með þessi sérkjör.
Alþingi Fréttir Innlent Ríkisstjórn Stj.mál Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira