Vil ekki frekari afslátt á mannréttindum en orðið er 22. september 2006 06:45 Atli Gíslason hrl. Menn ofmeta þörfina á svonefndri öryggisþjónustu. Mynd/Vilhelm Ég vil ekki gefa frekari afslátt á einkalífs- og mannréttindum en þegar er orðið, segir Atli Gíslason hæstaréttarlögmaður spurður álits á auknum heimildum lögreglu til rannsókna í málum er varða þjóðaröryggi. Atli kveðst ekki vilja láta hryðjuverkamenn stjórna sínu lífi né annarra með því að taka mannréttindi af fólki. Gerist það megi líta svo á að hryðjuverkamenn hafi í rauninni farið með sigur af hólmi. Spurður álits á hugmyndum um sérstaka öryggis- og greiningardeild er hefði rýmri heimildir en lögregla hefur nú um öflun upplýsinga segir Atli víðs fjarri að þörf sé á slíkri deild. Þeim fjármunum sem ætlaðir séu til þess starfs sé betur farið til aðstoðar börnum sem eigi við lesblindu, ofvirkni og athyglisbrest að stríða, þannig að ekki sé hætta á að þau lendi í klóm fíkniefna eða annars vanda þegar þau eru 15 - 16 ára. Staðan á Íslandi er sú, að menn ofmeta þörfina á svonefndri öryggisþjónustu, bætir Atli við. Þetta mál sem Fréttablaðið greindi frá í gær kemur upp vegna ábendingar. Þar þurfti enga greiningardeild til. Almenningur bregst þarna við. Hann er virkastur til eftirlits. Innlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
Ég vil ekki gefa frekari afslátt á einkalífs- og mannréttindum en þegar er orðið, segir Atli Gíslason hæstaréttarlögmaður spurður álits á auknum heimildum lögreglu til rannsókna í málum er varða þjóðaröryggi. Atli kveðst ekki vilja láta hryðjuverkamenn stjórna sínu lífi né annarra með því að taka mannréttindi af fólki. Gerist það megi líta svo á að hryðjuverkamenn hafi í rauninni farið með sigur af hólmi. Spurður álits á hugmyndum um sérstaka öryggis- og greiningardeild er hefði rýmri heimildir en lögregla hefur nú um öflun upplýsinga segir Atli víðs fjarri að þörf sé á slíkri deild. Þeim fjármunum sem ætlaðir séu til þess starfs sé betur farið til aðstoðar börnum sem eigi við lesblindu, ofvirkni og athyglisbrest að stríða, þannig að ekki sé hætta á að þau lendi í klóm fíkniefna eða annars vanda þegar þau eru 15 - 16 ára. Staðan á Íslandi er sú, að menn ofmeta þörfina á svonefndri öryggisþjónustu, bætir Atli við. Þetta mál sem Fréttablaðið greindi frá í gær kemur upp vegna ábendingar. Þar þurfti enga greiningardeild til. Almenningur bregst þarna við. Hann er virkastur til eftirlits.
Innlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira