Einstök rit afhent Hóladómkirkju 13. ágúst 2006 19:29 MYND/Vísir Hóladómkirkja fékk í dag afhent einstakt rit- og bókasafn en í því má finna rit frá upphafi prentlistar á Hólum til loka 18. aldar og eru mörg þeirra fátíð. Gengið var til hátíðarguðþjónustu á þessum lokadegi árlegu Hólahátíðarinnar. Í ár á biskupsstóll og skólinn á Hólum í Hjaltadal 900 ára afmæli og í tilefni þessa afhenti forsætisráðherra Hóladómkirkju rita- og bókasafn séra Ragnars Fjalars Lárussonar prófasts að gjöf frá íslenska ríkinu. Íslenska ríkið gekk frá kaupum á safninu í síðustu viku af Herdísi Helgadóttur ekkju séra Ragnars Fjalars en í því eru rit sem prentuð voru hér á landi frá upphafi prentlitar á Hólum til loka 18. aldar. Ragnar náði að safna flestum þessara rita í eitt safn en alls eru 486 guðfræði og önnur rit í safninu. 280 þeirra eru prentuð í Hólaprentsmiðju. Meðal þess sem er í safninu eru Þorláksbiblía frá 1644, Steinsbiblía frá 1728 og allar prentanir passíusálma Hallgríms Péturssonar fram til 1998. Fulltrúar atvinnulífsins hafa boðið ríkisstjórninni að hafa samstarf um byggingu menningar, fræða- og ferðamannasetur á Hólum. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sagði í ræðu sinni í dag að hugmyndirnar væru til athugunar hjá ríkisstjórninni og að hann vonaðist til að það næði að finna þeim verðugan farveg áður en langt um líður. Fréttir Innlent Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Fleiri fréttir „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Sjá meira
Hóladómkirkja fékk í dag afhent einstakt rit- og bókasafn en í því má finna rit frá upphafi prentlistar á Hólum til loka 18. aldar og eru mörg þeirra fátíð. Gengið var til hátíðarguðþjónustu á þessum lokadegi árlegu Hólahátíðarinnar. Í ár á biskupsstóll og skólinn á Hólum í Hjaltadal 900 ára afmæli og í tilefni þessa afhenti forsætisráðherra Hóladómkirkju rita- og bókasafn séra Ragnars Fjalars Lárussonar prófasts að gjöf frá íslenska ríkinu. Íslenska ríkið gekk frá kaupum á safninu í síðustu viku af Herdísi Helgadóttur ekkju séra Ragnars Fjalars en í því eru rit sem prentuð voru hér á landi frá upphafi prentlitar á Hólum til loka 18. aldar. Ragnar náði að safna flestum þessara rita í eitt safn en alls eru 486 guðfræði og önnur rit í safninu. 280 þeirra eru prentuð í Hólaprentsmiðju. Meðal þess sem er í safninu eru Þorláksbiblía frá 1644, Steinsbiblía frá 1728 og allar prentanir passíusálma Hallgríms Péturssonar fram til 1998. Fulltrúar atvinnulífsins hafa boðið ríkisstjórninni að hafa samstarf um byggingu menningar, fræða- og ferðamannasetur á Hólum. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sagði í ræðu sinni í dag að hugmyndirnar væru til athugunar hjá ríkisstjórninni og að hann vonaðist til að það næði að finna þeim verðugan farveg áður en langt um líður.
Fréttir Innlent Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Fleiri fréttir „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Sjá meira