Nash sneri aftur með stórleik 12. mars 2006 05:17 Það var ekki að sjá á leik Steve Nash í gærkvöld að hann væri að spila á bólgnum og bláum ökkla, því hann skilaði 31 stigi og 11 stoðsendingum í sigri á Minnesota NordicPhotos/GettyImages Leikstjórnandinn Steve Nash sneri aftur eftir ökklameiðsli með liði sínu Phoenix Suns í nótt og ekki var að sjá að hann kenndi til í ökklanum í sigri á Minnesota 110-102. Nash skoraði 31 stig og gaf 11 stoðsendingar, Tim Thomas skoraði 19 stig og Boris Diaw skoraði 18 stig. Hjá Minnesota var Kevin Garnett atkvæðamestur með 28 stig og 10 fráköst og Trenton Hassell var með 21 stig. Detroit hefur nú tapað þremur af fimm leikjum sínum eftir að liðið lá í annað sinn í vetur fyrir Washington 110-92. Gilbert Arenas skoraði 34 stig fyrir Washington en Rasheed Wallace skoraði 18 stig fyrir Detroit. Washington er aðeins annað liðið í deildinni í vetur sem nær að vinna tvo leiki gegn Detroit, en efsta lið deildarinnar hefur einnig tapað tvisvar fyrir Utah Jazz. Chicago lagði Atlanta á útivelli 95-90. Al Harrington skoraði 32 stig og hirti 10 fráköst fyrir Atlanta, en Luol Deng skoraði 21 stig fyrir Chicago. Orlando vann annan leik sinn í röð þegar liðið skellti Golden State 103-92. Heido Turkoglu skoraði 21 stig, hirti 12 frákast og gaf 8 stoðsendingar fyrir Orlando, en Derek Fisher skoraði 20 stig fyrir Golden State. Charlotte lagði New York 116-109 í uppgjöri botnliðanna í deildinni, en með sigrinum jafnaði Charlotte árangur sinn frá því í fyrra þó enn sé mikið eftir af tímabilinu og verður það i raun að teljast ásættanlegt þegar horft er til þess að fá lið hafa verið eins óheppin með meiðsli lykilmanna og Charlotte í vetur. Jumaine Jones skoraði 28 stig fyrir Charlotte, en Jalen Rose skoraði 23 stig fyrir New York. Los Angeles Clippers vann góðan útisigur á Milwaukee 106-98. Elton Brand skoraði 22 stig og hirti 10 fráköst fyrir Clippers, Chris Kaman skoraði 22 stig og hirti 8 fráköst og Sam Cassell bætti við 20 stigum. Michael Redd skoraði 32 stig fyrir Milwaukee. Að lokum vann Dallas nokkuð öruggan sigur á Utah á útivelli 90-87, en leikurinn var sýndur beint á NBA TV á Digital Ísland og voru Evrópumennirnir í algjörum sérflokki í leiknum. Varnarmenn Utah réðu ekkert við Þjóðverjann Dirk Nowitzki hjá Dallas sem skoraði 34 stig og hirti 9 fráköst. Tyrkinn Mehmet Okur var bestur í liði Utah, skoraði 32 stig og hirti 11 fráköst og Rússinn Andrei Kirilenko skoraði 19 stig og hirti 9 fráköst. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Sjá meira
Leikstjórnandinn Steve Nash sneri aftur eftir ökklameiðsli með liði sínu Phoenix Suns í nótt og ekki var að sjá að hann kenndi til í ökklanum í sigri á Minnesota 110-102. Nash skoraði 31 stig og gaf 11 stoðsendingar, Tim Thomas skoraði 19 stig og Boris Diaw skoraði 18 stig. Hjá Minnesota var Kevin Garnett atkvæðamestur með 28 stig og 10 fráköst og Trenton Hassell var með 21 stig. Detroit hefur nú tapað þremur af fimm leikjum sínum eftir að liðið lá í annað sinn í vetur fyrir Washington 110-92. Gilbert Arenas skoraði 34 stig fyrir Washington en Rasheed Wallace skoraði 18 stig fyrir Detroit. Washington er aðeins annað liðið í deildinni í vetur sem nær að vinna tvo leiki gegn Detroit, en efsta lið deildarinnar hefur einnig tapað tvisvar fyrir Utah Jazz. Chicago lagði Atlanta á útivelli 95-90. Al Harrington skoraði 32 stig og hirti 10 fráköst fyrir Atlanta, en Luol Deng skoraði 21 stig fyrir Chicago. Orlando vann annan leik sinn í röð þegar liðið skellti Golden State 103-92. Heido Turkoglu skoraði 21 stig, hirti 12 frákast og gaf 8 stoðsendingar fyrir Orlando, en Derek Fisher skoraði 20 stig fyrir Golden State. Charlotte lagði New York 116-109 í uppgjöri botnliðanna í deildinni, en með sigrinum jafnaði Charlotte árangur sinn frá því í fyrra þó enn sé mikið eftir af tímabilinu og verður það i raun að teljast ásættanlegt þegar horft er til þess að fá lið hafa verið eins óheppin með meiðsli lykilmanna og Charlotte í vetur. Jumaine Jones skoraði 28 stig fyrir Charlotte, en Jalen Rose skoraði 23 stig fyrir New York. Los Angeles Clippers vann góðan útisigur á Milwaukee 106-98. Elton Brand skoraði 22 stig og hirti 10 fráköst fyrir Clippers, Chris Kaman skoraði 22 stig og hirti 8 fráköst og Sam Cassell bætti við 20 stigum. Michael Redd skoraði 32 stig fyrir Milwaukee. Að lokum vann Dallas nokkuð öruggan sigur á Utah á útivelli 90-87, en leikurinn var sýndur beint á NBA TV á Digital Ísland og voru Evrópumennirnir í algjörum sérflokki í leiknum. Varnarmenn Utah réðu ekkert við Þjóðverjann Dirk Nowitzki hjá Dallas sem skoraði 34 stig og hirti 9 fráköst. Tyrkinn Mehmet Okur var bestur í liði Utah, skoraði 32 stig og hirti 11 fráköst og Rússinn Andrei Kirilenko skoraði 19 stig og hirti 9 fráköst.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Sjá meira