Innflytjendur og fjölmiðlar 12. desember 2006 05:00 Það leikur enginn vafi á, að það er svokallað "innflytjendamál" sem er eitt af brýnustu umræðunarefnum í íslenska þjóðfélaginu nú til dags. Það vantar ekki menn, sem eru viljugir að tjá sig um stöðu innflytjenda í blöðum, sjónvarpi og útvarpi, á ýmsum málþingum, og mig minnir, að umræðunarröð "Vannýtt vinnuafl" sé ennþá í gangi í Reykjavíkurakademíunni. Það virðist engum vera sama um málið, og enginn vill láta útlendinga eiga sig, - þó að það séu til ólíkar skoðanir á það, hvernig samskipti Íslendinga við þessa óvænta nágranna sína helst eigi að vera. Samt er eitt vafasamt við þessa margrómaða umræðu: þótt innflytjendur frá ýmsum löndum séu mjög áberandi í íslenska þjóðfélaginu, í skólum, á vinnumarkaði og á mörgum sviðum daglega lífssins, - eru þeir ekki sýnilegir í fjölmiðlum. Og hérmeð á ég ekki við lögreglufréttir um átök tælenskra unglingahópa einhversstaðar í Breiðholti, heldur einmitt fjölmiðlaefni, sem tengist "innflytjendamálum". Við höfum nú ekki enn séð t.d. grein í Mogga um samskipti íslendinga og innflytjenda, eða um erlent vinnuafl á íslenskum vinnumarkaði, sem væri samin af manni af erlendum uppruna. (Þau innflytjendapresturinn Toshiki Toma og kvennréttendakappinn Amal Tamimi fá víst að tjá sig, en þau eru þó í sæmilega háum stöðum í samfélaginu, þ.e.a.s. í útvöldum minnihluta; en það sem vantar eru einmitt skoðanir "venjulegra" innflytjenda). M.ö.o. þeir, sem umræðan snýst um, fá ekki að tjá sig í málunum og eiga e.t.v. að sætta sig við það lítiláta hlutverkið þolenda þarsem framtíð og örlög þeirra er um að ræða. Þannig séð, verður umræðan ekki ósvipuð hverri annari umræðu um stöðu málleysingja, t.d. um vandamál íslenskra gæludýra. En ég geri mér samt ekki ráð fyrir því, að allir innflytjendur séu alveg mállausir. (Og það þarf heldur ekki að vera mikil tungumálamanneskja til þess að kvarta yfir óréttlæti eða segja frá lífsreynslunni sinni). Skilaboðin mín eru svona: það er ekki hægt að halda áfram umræðunni um "innflytjendamál", - sama hvort hún tengist vinnumarkaði eða daglegum samskiptum, - nema að spyrja þá álits, sem viðkomandi umræða snýst um. Svo mikið ég veit, það hefur aldrei átt sér stað nein skoðunarkönnun á milli innflytjenda, sem mundi leiða það í ljós, hvaða vonir þeir binda við það að hafa flutst til Íslands, hvort þær vonir hafa nokkuð rætst í veruleikanum, og hverskonar samfélag þeir helst vilja búa í; hvort þeir vilja helst innlíma sig inn í hérlenda menningarsamfélagið eða byggja upp svokalaða alþjóðarmenningu hér á landi. Það væri nú alls ekki vitlaust að leggja þesskonar spurningar fram fyrir innflytjenda (e.t.v. á fleiri tungumálum) til að fá réttri og nákvæmari mynd af innflytjendahópnum. Það skiptir líka máli, að innflytjendahópurinn er alls ekki einsleitur, og ekki hafa þeir allir flutst hingað til landsins eftir sínu frjálsu vali eða vegna hrifningar af íslenska menningunni. Fyrir bragðið er það ekki sama lausn á tilteknu vandamálunum, sem hentar álíka vel fyrir þá alla. Einstaklingar af erlendum uppruna eru e.t.v. jafn fjölbreyttir, og löndin sem þeir koma frá, og þetta mun gera innlegg þeirra í ofangreidda umræðuna enn skemmtilegra og áhrifaríkara. Það er áríðandi að fá innflytjendana til að tjá sig, það er ekki hægt að komast að neinni sómasamlegri niðurstöðu í umræðunni á annan hátt! . Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áslaug Arna er leiðtoginn sem Sjálfstæðisflokkurinn þarf Hafrún Kristjánsdóttir Skoðun Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun Hvort er meira í anda Sjálfstæðisflokksins? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Opið bréf til bæjarstjóra Kópavogs Ágústa Dröfn Kristleifsdóttir Skoðun Söngvakeppnin og hömlulaus áfengisdýrkun Björn Sævar Einarsson Skoðun Harka af sér og halda áfram Hulda Jónsdóttir Tölgyes Skoðun Halldór 22.02.2025 Halldór Á hlóðum Mennta- og barnamálaráðuneytisins Meyvant Þórólfsson Skoðun Aðgát skal höfð... Hildur Þöll Ágústsdóttir Skoðun Áfastur plasttappi lýðræðisins Þórður Snær Júlíusson Skoðun Skoðun Skoðun Hvort er meira í anda Sjálfstæðisflokksins? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Áslaug Arna er leiðtoginn sem Sjálfstæðisflokkurinn þarf Hafrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Aðgát skal höfð... Hildur Þöll Ágústsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sameinumst – stétt með stétt Sævar Jónsson skrifar Skoðun Opið bréf til bæjarstjóra Kópavogs Ágústa Dröfn Kristleifsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir skrifar Skoðun Söngvakeppnin og hömlulaus áfengisdýrkun Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Íþróttastarf fyrir alla Guðmundur Sigurbergsson,Ingvar Sverrisson,Hrafnkell Marínósson skrifar Skoðun Á hlóðum Mennta- og barnamálaráðuneytisins Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Að verja friðinn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 12 spor ríkisstjórnarinnar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Færni í nýsköpun krefst þjálfunar Ingibjörg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Þorgerður áttar sig á gildi fullveldisins Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Góðir vegir – Aukin lífsgæði og blómlegt atvinnulíf Edda Rut Björnsdóttir skrifar Skoðun Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld skrifar Skoðun Áfastur plasttappi lýðræðisins Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Um Varasjóð VR Flosi Eiríksson skrifar Skoðun Töfrakista tækifæranna Hrefna Óskarsdóttir skrifar Skoðun Dómskerfið reynir að þegja alla gagnrýni á sig í hel Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Frelsið er yndislegt þegar það hentar Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Borgaralegt og hernaðarlegt Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Áskorun til Reykjavíkurborgar um matvæli í leik- og grunnskólum Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind er síðasta von íslensks heilbrigðiskerfis – munum við grípa tækifærið? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við erum ennþá hvalveiðiþjóð, hvenær ætlar ríkisstjórnin að grípa í taumana? Micah Garen skrifar Skoðun Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunngildum Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar Skoðun Samúð Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Allskonar núansar Lilja Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Íslensk framleiðsla á undanhaldi - hver græðir? Guðmundur Þórir Sigurðsson skrifar Sjá meira
Það leikur enginn vafi á, að það er svokallað "innflytjendamál" sem er eitt af brýnustu umræðunarefnum í íslenska þjóðfélaginu nú til dags. Það vantar ekki menn, sem eru viljugir að tjá sig um stöðu innflytjenda í blöðum, sjónvarpi og útvarpi, á ýmsum málþingum, og mig minnir, að umræðunarröð "Vannýtt vinnuafl" sé ennþá í gangi í Reykjavíkurakademíunni. Það virðist engum vera sama um málið, og enginn vill láta útlendinga eiga sig, - þó að það séu til ólíkar skoðanir á það, hvernig samskipti Íslendinga við þessa óvænta nágranna sína helst eigi að vera. Samt er eitt vafasamt við þessa margrómaða umræðu: þótt innflytjendur frá ýmsum löndum séu mjög áberandi í íslenska þjóðfélaginu, í skólum, á vinnumarkaði og á mörgum sviðum daglega lífssins, - eru þeir ekki sýnilegir í fjölmiðlum. Og hérmeð á ég ekki við lögreglufréttir um átök tælenskra unglingahópa einhversstaðar í Breiðholti, heldur einmitt fjölmiðlaefni, sem tengist "innflytjendamálum". Við höfum nú ekki enn séð t.d. grein í Mogga um samskipti íslendinga og innflytjenda, eða um erlent vinnuafl á íslenskum vinnumarkaði, sem væri samin af manni af erlendum uppruna. (Þau innflytjendapresturinn Toshiki Toma og kvennréttendakappinn Amal Tamimi fá víst að tjá sig, en þau eru þó í sæmilega háum stöðum í samfélaginu, þ.e.a.s. í útvöldum minnihluta; en það sem vantar eru einmitt skoðanir "venjulegra" innflytjenda). M.ö.o. þeir, sem umræðan snýst um, fá ekki að tjá sig í málunum og eiga e.t.v. að sætta sig við það lítiláta hlutverkið þolenda þarsem framtíð og örlög þeirra er um að ræða. Þannig séð, verður umræðan ekki ósvipuð hverri annari umræðu um stöðu málleysingja, t.d. um vandamál íslenskra gæludýra. En ég geri mér samt ekki ráð fyrir því, að allir innflytjendur séu alveg mállausir. (Og það þarf heldur ekki að vera mikil tungumálamanneskja til þess að kvarta yfir óréttlæti eða segja frá lífsreynslunni sinni). Skilaboðin mín eru svona: það er ekki hægt að halda áfram umræðunni um "innflytjendamál", - sama hvort hún tengist vinnumarkaði eða daglegum samskiptum, - nema að spyrja þá álits, sem viðkomandi umræða snýst um. Svo mikið ég veit, það hefur aldrei átt sér stað nein skoðunarkönnun á milli innflytjenda, sem mundi leiða það í ljós, hvaða vonir þeir binda við það að hafa flutst til Íslands, hvort þær vonir hafa nokkuð rætst í veruleikanum, og hverskonar samfélag þeir helst vilja búa í; hvort þeir vilja helst innlíma sig inn í hérlenda menningarsamfélagið eða byggja upp svokalaða alþjóðarmenningu hér á landi. Það væri nú alls ekki vitlaust að leggja þesskonar spurningar fram fyrir innflytjenda (e.t.v. á fleiri tungumálum) til að fá réttri og nákvæmari mynd af innflytjendahópnum. Það skiptir líka máli, að innflytjendahópurinn er alls ekki einsleitur, og ekki hafa þeir allir flutst hingað til landsins eftir sínu frjálsu vali eða vegna hrifningar af íslenska menningunni. Fyrir bragðið er það ekki sama lausn á tilteknu vandamálunum, sem hentar álíka vel fyrir þá alla. Einstaklingar af erlendum uppruna eru e.t.v. jafn fjölbreyttir, og löndin sem þeir koma frá, og þetta mun gera innlegg þeirra í ofangreidda umræðuna enn skemmtilegra og áhrifaríkara. Það er áríðandi að fá innflytjendana til að tjá sig, það er ekki hægt að komast að neinni sómasamlegri niðurstöðu í umræðunni á annan hátt! .
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun
Skoðun Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir skrifar
Skoðun Íþróttastarf fyrir alla Guðmundur Sigurbergsson,Ingvar Sverrisson,Hrafnkell Marínósson skrifar
Skoðun Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld skrifar
Skoðun Áskorun til Reykjavíkurborgar um matvæli í leik- og grunnskólum Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind er síðasta von íslensks heilbrigðiskerfis – munum við grípa tækifærið? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Við erum ennþá hvalveiðiþjóð, hvenær ætlar ríkisstjórnin að grípa í taumana? Micah Garen skrifar
Skoðun Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir skrifar
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun