Ríkisstörfum hefur fækkað í sumum skattumdæmum 20. mars 2006 23:00 Störfum á vegum ríkisins hefur fækkað töluvert í sumum skattumdæmum á síðustu átta árum sem er þvert á áætlanir ríkisstjórnarinnar. Á þetta benti þingmaður Frjálslynda flokksins í umræðum á Alþingi í dag og vildi draga Valgerði Sverrisdóttur ráðherra byggðamála til ábyrgðar. Hún sagði hins vegar málið ekki á sinni könnu. Sigurjón Þórðarson kvaddi sér hljóðs í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag og vakti athygli á því að allt frá árinu 1994 hefðu stjórnvöld haft það að markmiði að flytja fleiri ríkisstörf út á land en draga þau saman á höfuðborgarsvæðinu. Engar mælingar hefðu verið gerðar á því hversu vel gengi að ná markmiðunum og því hefði hann sjálfur spurt fjármálaráðherra um þróun á fjölda ríkisstarfsmanna eftir skattumdæmum. Í svari Árna Mathiesen kemur fram að frá árinu 1997, eftir að grunnskólinn var fluttur frá ríki til sveitarfélaga, og til ársins 2005 hefur ríkisstarfsmönnum fjölgað um 2.860 á landinu öllu. Þeim hefði þó fækkað á Reykjanesi, Austurlandi, Norðurlandi vestra og Suðurlandi en í Reykjavík hefði þeim hins vegar fjölgað um 2956. Sigurjón benti á að þetta gengi þvert á yfirlýsingar stjórnvalda um að verið væri að fjölga ríkisstarfsmönnum úti á landi. Valgerður Sverrisdóttir, ráðherra byggðamála, sté í pontu og sagði að málið heyrði ekki undir hana, í byggðaáætluin færi hún ekki með þennan málaflokk sem varðaði opinber störf. Þá sagði Valgerður það mikinn ábyrgðarhlut hjá þingmönnum að taka allt niður og henni þótti Sigjóni einn af þeim. Þetta væri ekki það sem fólkið á landsbyggðinni vildi heyra. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Störfum á vegum ríkisins hefur fækkað töluvert í sumum skattumdæmum á síðustu átta árum sem er þvert á áætlanir ríkisstjórnarinnar. Á þetta benti þingmaður Frjálslynda flokksins í umræðum á Alþingi í dag og vildi draga Valgerði Sverrisdóttur ráðherra byggðamála til ábyrgðar. Hún sagði hins vegar málið ekki á sinni könnu. Sigurjón Þórðarson kvaddi sér hljóðs í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag og vakti athygli á því að allt frá árinu 1994 hefðu stjórnvöld haft það að markmiði að flytja fleiri ríkisstörf út á land en draga þau saman á höfuðborgarsvæðinu. Engar mælingar hefðu verið gerðar á því hversu vel gengi að ná markmiðunum og því hefði hann sjálfur spurt fjármálaráðherra um þróun á fjölda ríkisstarfsmanna eftir skattumdæmum. Í svari Árna Mathiesen kemur fram að frá árinu 1997, eftir að grunnskólinn var fluttur frá ríki til sveitarfélaga, og til ársins 2005 hefur ríkisstarfsmönnum fjölgað um 2.860 á landinu öllu. Þeim hefði þó fækkað á Reykjanesi, Austurlandi, Norðurlandi vestra og Suðurlandi en í Reykjavík hefði þeim hins vegar fjölgað um 2956. Sigurjón benti á að þetta gengi þvert á yfirlýsingar stjórnvalda um að verið væri að fjölga ríkisstarfsmönnum úti á landi. Valgerður Sverrisdóttir, ráðherra byggðamála, sté í pontu og sagði að málið heyrði ekki undir hana, í byggðaáætluin færi hún ekki með þennan málaflokk sem varðaði opinber störf. Þá sagði Valgerður það mikinn ábyrgðarhlut hjá þingmönnum að taka allt niður og henni þótti Sigjóni einn af þeim. Þetta væri ekki það sem fólkið á landsbyggðinni vildi heyra.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira