Sjálfstæðismenn fengju níu borgarfulltrúa 22. janúar 2006 12:03 Frá fundi borgarstjórnar í síðustu viku. MYND/Hari Sjálfstæðismenn fengju níu borgarfulltrúa af fimmtán í Reykjavík ef gengið væri til kosninga nú samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Frjálslyndi flokkurinn næði inn borgarfulltrúa. Nú þegar tæpir fjórir mánuðir eru til borgarstjórnarkosninga í vor virðist flest benda til þess að Sjálfstæðisflokkurinn endurheimti meirihluta í Reykjavík í fyrsta skipti síðan hann tapaðist í kosningunum 1994. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins fengi Sjálfstæðisflokkurinn hreinan meirihluta ef kosið yrði nú. Framsóknarflokkurinn fengi um fimm og hálft prósent, Sjálfstæðisflokkurinn tæp fimmtíu og þrjú prósent, Frjálslyndi flokkurinn þrjú prósent, Samfylkingin þrjátíu og eitt prósent og Vinstri-grænir rúm átta prósent. Þetta þýddi að Sjálfstæðisflokkurinn fengi níu borgarfulltrúa, Samfylkingin fimm og Vinstri-grænir einn. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Frjálslyndi flokkurinn næði inn manni. Skoðanakönnunin var gerð í gær þegar fyrir lá hverjir myndu skipa efstu sætin á listum Sjálfstæðisflokks, Vinstri-grænna og Frjálslyndra. Í gær rann svo út framboðsfrestur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík og óháðra. Sautján gefa kost á sér, tíu karlar og sjö konur. Þrjú sækjast eftir að leiða listann, þau Dagur B. Eggertsson, Stefán Jón Hafstein. Frambjóðendur í 1. sæti í prófkjöri Samfylkingar Dagur B. Eggertsson Stefán Jón Hafstein Steinunn Valdís Óskarsdóttir Aðrir frambjóðendur Andrés Jónsson 4. sæti. Björk Vilhelmsdóttir 3.-4. sæti. Dofri Hermannsson 4.-6. sæti. Guðrún Erla Geirsdóttir 4.-6. sæti. Gunnar Hjörtur Gunnarsson 4.-5. sæti. Helga Rakel Guðrúnardóttir 5.-6. sæti. Ingimundur Sveinn Péturssson 5. sæti. Kjartan Valgarðsson 3. sæti. Oddný Sturludóttir 4. sæti. Ragnhildur Sigríður Eggertsdóttir 4.-6. sæti. Sigrún Elsa Smáradóttir 2.-4. sæti. Stefán Benediktsson 2.-3. sæti. Stefán Jóhann Stefánsson 3. sæti. Þórir Karl Jónasson 2.-3. sæti Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Sjá meira
Sjálfstæðismenn fengju níu borgarfulltrúa af fimmtán í Reykjavík ef gengið væri til kosninga nú samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Frjálslyndi flokkurinn næði inn borgarfulltrúa. Nú þegar tæpir fjórir mánuðir eru til borgarstjórnarkosninga í vor virðist flest benda til þess að Sjálfstæðisflokkurinn endurheimti meirihluta í Reykjavík í fyrsta skipti síðan hann tapaðist í kosningunum 1994. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins fengi Sjálfstæðisflokkurinn hreinan meirihluta ef kosið yrði nú. Framsóknarflokkurinn fengi um fimm og hálft prósent, Sjálfstæðisflokkurinn tæp fimmtíu og þrjú prósent, Frjálslyndi flokkurinn þrjú prósent, Samfylkingin þrjátíu og eitt prósent og Vinstri-grænir rúm átta prósent. Þetta þýddi að Sjálfstæðisflokkurinn fengi níu borgarfulltrúa, Samfylkingin fimm og Vinstri-grænir einn. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Frjálslyndi flokkurinn næði inn manni. Skoðanakönnunin var gerð í gær þegar fyrir lá hverjir myndu skipa efstu sætin á listum Sjálfstæðisflokks, Vinstri-grænna og Frjálslyndra. Í gær rann svo út framboðsfrestur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík og óháðra. Sautján gefa kost á sér, tíu karlar og sjö konur. Þrjú sækjast eftir að leiða listann, þau Dagur B. Eggertsson, Stefán Jón Hafstein. Frambjóðendur í 1. sæti í prófkjöri Samfylkingar Dagur B. Eggertsson Stefán Jón Hafstein Steinunn Valdís Óskarsdóttir Aðrir frambjóðendur Andrés Jónsson 4. sæti. Björk Vilhelmsdóttir 3.-4. sæti. Dofri Hermannsson 4.-6. sæti. Guðrún Erla Geirsdóttir 4.-6. sæti. Gunnar Hjörtur Gunnarsson 4.-5. sæti. Helga Rakel Guðrúnardóttir 5.-6. sæti. Ingimundur Sveinn Péturssson 5. sæti. Kjartan Valgarðsson 3. sæti. Oddný Sturludóttir 4. sæti. Ragnhildur Sigríður Eggertsdóttir 4.-6. sæti. Sigrún Elsa Smáradóttir 2.-4. sæti. Stefán Benediktsson 2.-3. sæti. Stefán Jóhann Stefánsson 3. sæti. Þórir Karl Jónasson 2.-3. sæti
Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Sjá meira