Nú stendur yfir einn af stórleikjum ársins í enska fótboltanum þar sem staðan er markalaus hjá Man Utd og Liverpool þegar flautað hefur verið til hálfleiks. Leikurinn hefur verið jafn þó Liverpool hafi verið meira með boltann sem nemur 57% gegn 43% heimamanna í Man Utd. Leikurinn hófst kl. 16:05 og er hægt að fylgjast með gangi mála í honum hér á úrslitaþjónustu Vísis hægra meginn á íþróttasíðunni.
Jafnt í hálfleik á Old Trafford
