Heimilar veiðar á 50 hrefnum á árinu 13. júní 2006 17:00 Sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið leyfi til veiða á fimmtíu hrefnum í vísindaskyni og hefjast veiðarnar væntanlega á næstu dögum. Veiðarnar undanfarin ár virðast ekki hafa haft merkjanleg áhrif á ferðamannastraum hingað til lands. Hrefnuveiðarnar sem leyfðar voru í dag eru liður í hvalrannsóknaáætlun Hafrannssóknastofnunarinnare sem lögð var fyrir vísindanefnd Alþjóðahvalveiðiráðsins árið 2003. Veiðar hafa farið fram síðustu þrjú sumur hafa um 100 hrefnur þegar veiðst en stefnt er að því að veiða alls 200 hrefnur í vísindaskyni. Starfsmenn Hafrannsóknarstofnunarinnar eru nú í startholunum og bíða þess að sæmilega viðri til veiðanna. Að sögn Droplaugar Ólafsdóttur, sérfræðings á nytjastofnasviði Hafró, fara veiðarnar fram allt í kringum landið líkt og undanfarin ár. Meginmarkmiðið með veiðunum er að rannsaka fæðuvistkerfi hrefnunnar, en vísbendingar eru um að nytjafiskar séu stærri hluti af fæðu hrefnunnar en áður hefur verið talið. Hvalrannsóknaáætlun Hafró gerir einnig ráð fyrir veiðum á 200 langreyðum og 100 sandreyðum en engin ákvörðun hefur verið tekin um hvort og þá hvenær þær veiðar hefjast. Samtök ferðaþjónustunnar hafa undanfarin ár varað við að hvalveiðarnar geti hugsanlega haft áhrif á ferðamannastraum hingað til lands. Að sögn Jóns Karls Helgasonar, stjórnarformanns samtakanna, hafa veiðarnar undanfarin ár þó ekki haft merkjanleg áhrif á komu ferðamanna, en hvalaskoðun er orðið eitt helsta aðdráttarafl ferðaþjónustunnar hér á landi. Jón Karl segir að umræðan um veiðarnar hafi verið hávær við upphaf þeirra árið 2003 en minna hafi farið fyrir henni í fyrra enda hafi ferðaþjónustan og Hafró reynt að vinna saman í málinu. Jón Karl bendir hins vegar á að það atvinnuveiðar geti haft meiri áhrif ef ráðist verði í þær á næstu árum. Stj.mál Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sjá meira
Sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið leyfi til veiða á fimmtíu hrefnum í vísindaskyni og hefjast veiðarnar væntanlega á næstu dögum. Veiðarnar undanfarin ár virðast ekki hafa haft merkjanleg áhrif á ferðamannastraum hingað til lands. Hrefnuveiðarnar sem leyfðar voru í dag eru liður í hvalrannsóknaáætlun Hafrannssóknastofnunarinnare sem lögð var fyrir vísindanefnd Alþjóðahvalveiðiráðsins árið 2003. Veiðar hafa farið fram síðustu þrjú sumur hafa um 100 hrefnur þegar veiðst en stefnt er að því að veiða alls 200 hrefnur í vísindaskyni. Starfsmenn Hafrannsóknarstofnunarinnar eru nú í startholunum og bíða þess að sæmilega viðri til veiðanna. Að sögn Droplaugar Ólafsdóttur, sérfræðings á nytjastofnasviði Hafró, fara veiðarnar fram allt í kringum landið líkt og undanfarin ár. Meginmarkmiðið með veiðunum er að rannsaka fæðuvistkerfi hrefnunnar, en vísbendingar eru um að nytjafiskar séu stærri hluti af fæðu hrefnunnar en áður hefur verið talið. Hvalrannsóknaáætlun Hafró gerir einnig ráð fyrir veiðum á 200 langreyðum og 100 sandreyðum en engin ákvörðun hefur verið tekin um hvort og þá hvenær þær veiðar hefjast. Samtök ferðaþjónustunnar hafa undanfarin ár varað við að hvalveiðarnar geti hugsanlega haft áhrif á ferðamannastraum hingað til lands. Að sögn Jóns Karls Helgasonar, stjórnarformanns samtakanna, hafa veiðarnar undanfarin ár þó ekki haft merkjanleg áhrif á komu ferðamanna, en hvalaskoðun er orðið eitt helsta aðdráttarafl ferðaþjónustunnar hér á landi. Jón Karl segir að umræðan um veiðarnar hafi verið hávær við upphaf þeirra árið 2003 en minna hafi farið fyrir henni í fyrra enda hafi ferðaþjónustan og Hafró reynt að vinna saman í málinu. Jón Karl bendir hins vegar á að það atvinnuveiðar geti haft meiri áhrif ef ráðist verði í þær á næstu árum.
Stj.mál Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sjá meira