TM semur við norskt tryggingafyrirtæki 25. september 2006 12:37 Bjørn H. Bakke, framkvæmdastjóri Møretrygd, og Guðmundur Gunnarsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar TM horfa á Óskar Magnússon, forstjóra TM, undirrita samninginn í Saltfisksetri Íslands í Grindavík. Tryggingamiðstöðin hefur gert samning við norska tryggingafyrirtækið Møretrygd um vátryggingasamstarf á sviði frum- og endurtrygginga. Samningurinn, sem er nýmæli í íslenskum tryggingaviðskiptum, nær til vátrygginga vegna hátt á áttunda hundrað báta og skipa og er því um umtalsverð viðskipti að ræða. Hann er til þriggja ára. Í tilkynningu frá Tryggingamiðstöðinni segir að samningurinn við Møretrygd sé samstarfsverkefni TM og Nemi og markar ákveðin tímamót sem fyrsti samningur sem félögin koma saman að. Ráðgert sé að félögin vinni áfram saman að fleiri verkefnum á erlendum vettvangi en eftir að TM eignaðist Nemi er orðið auðveldara fyrir félagið að bjóða fyrirtækjum á Norðurlöndum þjónustu. Þá segir að bátaábyrgðarfélagið Møretrygd er í Álasundi á vesturströnd Noregs, fyrir norðan Bergen. Félagið er stórt á sínu sviði á norskan mælikvarða og hafi sterka stöðu á sínu markaðssvæði. Þá er Møretrygd gagnkvæmt tryggingafélag á sviði skipatrygginga en það þýðir að viðskiptavinirnir eru meðlimir í félaginu og eiga það og stjórna því. Møretrygd tryggir um það bil 760 fley fyrir vátryggingafjárhæðir sem nema tæpum 70 milljörðum. Árleg iðgjöld nema tæpum 600 milljónum og eigið fé er rúmlega 1,7 milljarðar króna. Møretrygd, sem varð til við röð samruna bátaábyrgðarfélaga gegnum árin, er meðal elstu tryggingafélaga í Noregi. Tvö elstu félögin sem að því standa voru stofnuð á síðustu áratugum nítjándu aldar. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Tryggingamiðstöðin hefur gert samning við norska tryggingafyrirtækið Møretrygd um vátryggingasamstarf á sviði frum- og endurtrygginga. Samningurinn, sem er nýmæli í íslenskum tryggingaviðskiptum, nær til vátrygginga vegna hátt á áttunda hundrað báta og skipa og er því um umtalsverð viðskipti að ræða. Hann er til þriggja ára. Í tilkynningu frá Tryggingamiðstöðinni segir að samningurinn við Møretrygd sé samstarfsverkefni TM og Nemi og markar ákveðin tímamót sem fyrsti samningur sem félögin koma saman að. Ráðgert sé að félögin vinni áfram saman að fleiri verkefnum á erlendum vettvangi en eftir að TM eignaðist Nemi er orðið auðveldara fyrir félagið að bjóða fyrirtækjum á Norðurlöndum þjónustu. Þá segir að bátaábyrgðarfélagið Møretrygd er í Álasundi á vesturströnd Noregs, fyrir norðan Bergen. Félagið er stórt á sínu sviði á norskan mælikvarða og hafi sterka stöðu á sínu markaðssvæði. Þá er Møretrygd gagnkvæmt tryggingafélag á sviði skipatrygginga en það þýðir að viðskiptavinirnir eru meðlimir í félaginu og eiga það og stjórna því. Møretrygd tryggir um það bil 760 fley fyrir vátryggingafjárhæðir sem nema tæpum 70 milljörðum. Árleg iðgjöld nema tæpum 600 milljónum og eigið fé er rúmlega 1,7 milljarðar króna. Møretrygd, sem varð til við röð samruna bátaábyrgðarfélaga gegnum árin, er meðal elstu tryggingafélaga í Noregi. Tvö elstu félögin sem að því standa voru stofnuð á síðustu áratugum nítjándu aldar.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira