Eru rafknúnu ruslagámarnir öruggir við þitt fyrirtæki? 27. september 2006 00:01 Að þessu sinni verða rafknúnir ruslagámar gerðir að umræðuefni vikunnar. Á liðnum árum hef ég fengið upphringingar frá fólki víðs vegar um landið sem hefur séð börn vera að fikta í rafknúnum ruslagámum fyrir utan ýmis fyrirtæki. Þess er skemmst að minnast þegar tveir drengir létust í Svíþjóð fyrir nokkrum árum í blaðagámi, en þeir höfðu skriðið inn í hann og komust ekki út. Skömmu síðar var gámurinn tæmdur í bíl með pressubúnaði og þeir krömdust til dauða. Litlu munaði að dauðaslys yrði hér á landi þegar drengur fór upp í rafknúinn gám. Það var fyrir tilviljun að starfsmaður kom að og tókst honum að losa drenginn. Drengurinn var hættur að anda þegar komið var að honum og hóf starfsmaðurinn endurlífgun sem bjargaði lífi hans. Stundum ofmetum við stálpuð börn, teljum að þau eigi að vita um allar hættur eins og við. Staðreyndin er sú að börn hafa ekki þroska og getu til að forðast hættur fyrr en við 12 ára aldur. Rafknúnir ruslagámar virka á börn eins og spennandi leiktæki en þau sjá engar hættur. Ekki má gleyma því að talsvert er um einelti og það mætti sjá það fyrir að einhverjum börnum gæti dottið í hug að nota slíkan gám til þeirra verka með skelfilegum afleiðingum. Önnur ástæða fyrir áhuga barnanna á gámunum er verðmætaleit. Þegar slysið varð í Svíþjóð höfðu tugir foreldra samband og sögðu frá því að þeir hefðu komist á snoður um að börnin væru að fara í gámana því þar væri ýmislegt áhugavert að finna. Herdís L. Storgaard Forstöðumaður Sjóvá Forvarnahúss Viðskipti Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Að þessu sinni verða rafknúnir ruslagámar gerðir að umræðuefni vikunnar. Á liðnum árum hef ég fengið upphringingar frá fólki víðs vegar um landið sem hefur séð börn vera að fikta í rafknúnum ruslagámum fyrir utan ýmis fyrirtæki. Þess er skemmst að minnast þegar tveir drengir létust í Svíþjóð fyrir nokkrum árum í blaðagámi, en þeir höfðu skriðið inn í hann og komust ekki út. Skömmu síðar var gámurinn tæmdur í bíl með pressubúnaði og þeir krömdust til dauða. Litlu munaði að dauðaslys yrði hér á landi þegar drengur fór upp í rafknúinn gám. Það var fyrir tilviljun að starfsmaður kom að og tókst honum að losa drenginn. Drengurinn var hættur að anda þegar komið var að honum og hóf starfsmaðurinn endurlífgun sem bjargaði lífi hans. Stundum ofmetum við stálpuð börn, teljum að þau eigi að vita um allar hættur eins og við. Staðreyndin er sú að börn hafa ekki þroska og getu til að forðast hættur fyrr en við 12 ára aldur. Rafknúnir ruslagámar virka á börn eins og spennandi leiktæki en þau sjá engar hættur. Ekki má gleyma því að talsvert er um einelti og það mætti sjá það fyrir að einhverjum börnum gæti dottið í hug að nota slíkan gám til þeirra verka með skelfilegum afleiðingum. Önnur ástæða fyrir áhuga barnanna á gámunum er verðmætaleit. Þegar slysið varð í Svíþjóð höfðu tugir foreldra samband og sögðu frá því að þeir hefðu komist á snoður um að börnin væru að fara í gámana því þar væri ýmislegt áhugavert að finna. Herdís L. Storgaard Forstöðumaður Sjóvá Forvarnahúss
Viðskipti Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira