Vopnin kvödd með fánum 27. september 2006 19:16 Þjóðarhreyfingin hvetur til þess að landsmenn dragi fána að húni á sunnudag, daginn eftir að landið verður formlega herlaust, og boðar jafnframt fagnaðarhátíðina "Vopnin kvödd". Mikið hreinsunarstarf bíður Íslendinga á herstöðvarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Þjóðarhreyfingin, með lýðræði, boðar hátið á sunnudaginn klukkan tvö á NASA til að fagna því að landið skuli vera herlaust eftir rúma hálfrar aldar hersetu. Aðalræðumaður verður Jón Baldvin Hannibalsson fv. utanríkisráðherra. Þjóðarhreyfingin telur brýnt að varnarsamningurinn - hinn nýji, við bandaríkjamenn verður lagður fyrir alþingi til samþykktar eða synjunar. Nógu oft sé búið að ganga fram hjá fulltrúum þjóðarinnar þegar kemur að þessum málaflokki, segir Ólafur Hannibalsson leiðtogi Þjóðarhreyfingarinnar. Stjórnarandstaðan gagnrýndi það í gær að bandaríkjamönnum skyldi ekki gert að hreinsa til efitr sig en íslendingar fá það verkefni í hendur. Og það er ærið verk. Upplýst var í gær að það væru þekktir 60 mengaðir staðir á herstöðvarsvæðinu. Mest er þetta olíumengun en þó er vitað um PCB mengun á þremur stöðum. Gurnnvatnið er mengað en til þess að hindra frekari mengun verða dúkar breiddir yfir urðunarstaði svo regnvatn skoli ekki meiru af eiturefnum útí jarðveginn. Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Þjóðarhreyfingin hvetur til þess að landsmenn dragi fána að húni á sunnudag, daginn eftir að landið verður formlega herlaust, og boðar jafnframt fagnaðarhátíðina "Vopnin kvödd". Mikið hreinsunarstarf bíður Íslendinga á herstöðvarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Þjóðarhreyfingin, með lýðræði, boðar hátið á sunnudaginn klukkan tvö á NASA til að fagna því að landið skuli vera herlaust eftir rúma hálfrar aldar hersetu. Aðalræðumaður verður Jón Baldvin Hannibalsson fv. utanríkisráðherra. Þjóðarhreyfingin telur brýnt að varnarsamningurinn - hinn nýji, við bandaríkjamenn verður lagður fyrir alþingi til samþykktar eða synjunar. Nógu oft sé búið að ganga fram hjá fulltrúum þjóðarinnar þegar kemur að þessum málaflokki, segir Ólafur Hannibalsson leiðtogi Þjóðarhreyfingarinnar. Stjórnarandstaðan gagnrýndi það í gær að bandaríkjamönnum skyldi ekki gert að hreinsa til efitr sig en íslendingar fá það verkefni í hendur. Og það er ærið verk. Upplýst var í gær að það væru þekktir 60 mengaðir staðir á herstöðvarsvæðinu. Mest er þetta olíumengun en þó er vitað um PCB mengun á þremur stöðum. Gurnnvatnið er mengað en til þess að hindra frekari mengun verða dúkar breiddir yfir urðunarstaði svo regnvatn skoli ekki meiru af eiturefnum útí jarðveginn.
Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira