Bryan Robson ætlar að biðla til nígeríska knattspyrnusambandsins að fá að halda framherja sínum Kanu lengur á Englandi en til stóð, en Kanu er sem kunnugt er á leið í Afríkukeppnina. "Kanu er okkur mjög mikilvægur og ef ég gæti fengið að halda honum í tvo leiki í viðbót, yrði það okkur mjög dýrmætt, en þýddi samt sem áður ekki að hann missti af neinum leikjum með landsliðinu," sagði Robson.
Sækir um undanþágu fyrir Kanu

Mest lesið



„Urðum okkur sjálfum til skammar“
Körfubolti

Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni
Enski boltinn






Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá
Körfubolti