City lagði 10 manna lið Man Utd 14. janúar 2006 14:45 Darius Vassel skoraði annað mark Man City. Hann er hér í baráttu við Darren Fletcher í leiknum í dag. Manchester City lagði granna sína í Man Utd 3-1 í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattpsyrnu í dag. Trevor Sinclair, Darius Vassel og Robbie Fowler skoruðu mörk heimamanna. Ruud van Nistelrooy skoraði mark gestanna þegar hann minnkaði muninn í 2-1. Arfaslakur dómari leiksins, Steve Bennet rak Christiano Ronaldo af velli á 66. mínútu fyrir tveggja fóta tæklingu á Andy Cole. Einum manni færri náði Man Utd að minnka muninn og sóttu stíft eftir það en við það fækkaði um manninn í vörn Man Utd og Fowler gulltryggði sigurinn þegar þrjár mínútur voru liðnar af viðbótartíma. Franski varnarmaðurinn Patrice Evra var í byrjunarliði Man Utd í dag í sínum fyrsta leik fyrir félagið eftir að hann var keyptur frá Mónakó í vikunni. Hann fann sig hins vegar illa í vörninni og var skipt út af í hálfleik. Man City lyfti sér upp í 8. sæti deildarinnar með 31 stig eftir sigurinn í dag en Man Utd er enn í 2. sæti með 45 stig en Liverpool sem er í 3. sæti á nú þrjá leiki til góða og getur með fullu húsi stiga í þeim leikjum komist 5 stigum upp fyrir Man Utd. Liverpool mætir Tottenham nú kl. 15. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Í beinni: ÍR - Grindavík | Aftur á flug eftir jól? Í beinni: Keflavík - Álftanes | Tekst gestunum að klífa úr fallsæti? Í beinni: Njarðvík - Þór Þ. | Hefja nýtt ár á hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Sjá meira
Manchester City lagði granna sína í Man Utd 3-1 í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattpsyrnu í dag. Trevor Sinclair, Darius Vassel og Robbie Fowler skoruðu mörk heimamanna. Ruud van Nistelrooy skoraði mark gestanna þegar hann minnkaði muninn í 2-1. Arfaslakur dómari leiksins, Steve Bennet rak Christiano Ronaldo af velli á 66. mínútu fyrir tveggja fóta tæklingu á Andy Cole. Einum manni færri náði Man Utd að minnka muninn og sóttu stíft eftir það en við það fækkaði um manninn í vörn Man Utd og Fowler gulltryggði sigurinn þegar þrjár mínútur voru liðnar af viðbótartíma. Franski varnarmaðurinn Patrice Evra var í byrjunarliði Man Utd í dag í sínum fyrsta leik fyrir félagið eftir að hann var keyptur frá Mónakó í vikunni. Hann fann sig hins vegar illa í vörninni og var skipt út af í hálfleik. Man City lyfti sér upp í 8. sæti deildarinnar með 31 stig eftir sigurinn í dag en Man Utd er enn í 2. sæti með 45 stig en Liverpool sem er í 3. sæti á nú þrjá leiki til góða og getur með fullu húsi stiga í þeim leikjum komist 5 stigum upp fyrir Man Utd. Liverpool mætir Tottenham nú kl. 15.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Í beinni: ÍR - Grindavík | Aftur á flug eftir jól? Í beinni: Keflavík - Álftanes | Tekst gestunum að klífa úr fallsæti? Í beinni: Njarðvík - Þór Þ. | Hefja nýtt ár á hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Sjá meira