Parker sló persónulegt met 21. janúar 2006 11:37 38 stig frá Kobe Bryant dugðu ekki fyrir Los Angles Lakers sem töpuðu fyrir Phoenix Suns í NBA körfuboltanum í nótt, 106-93. Þetta var sjötti tapleikur Lakers í röð fyrir Phoenix. Tony Parker settti persónulegt stigamet þegar hann skoraði 38 stig fyrir San Antonio Spurs sem unnu 101-94 sigur á Miami Heat. Enginn samherja Parker komst með tærnar þar sem hann hafði hælana í nótt en næst stigahæstur Spurs var Tim Duncan sem skoraði 14 stig. Gilbert Arenas leikmaður Washington hefur verið í frábæru formi undanfarið, og hann var sjóðandi heitur í leiknum í nótt, hann skoraði 33 stig en hann hefur skorað 30 stig eða meira fyrir Washington í 19 leikjum af 38. Caron Butler bætti 24 stigum við. Chris Paul nýliðinn magnaði í liði New Orleans náði tvöfaldri tvennu var með 28 stig og var með 11 stoðsendingar. Nýliðinn fékk ekki mikla hjálp frá liðsfélögum sínum og fjögurra leikja sigurgöngu New Orleans lauk í nótt, því Washington sigraði 110 - 99. Washington hefur núna unnið 18 leiki en tapað 20. Þeir voru með 23 leiki unna og 15 tapaða á sama tíma í fyrra en þá komust þeir í úrslita keppnina í fyrsta sinn í 8 ár. Úrslit næturinnar í NBA urðu eftirfarandi; Memphis 86 Philadelphia 89 New Orl/OKC 99 Washington 110 Milwaukee 118 Atlanta 102 Orlando 104 Charlotte 93 New Jersey 96 Boston 99 Indiana 85 Minnesota 90 San Antonio 101 Miami 94 Houston 109 Chicago 108 Utah 83 Denver 113 LA Lakers 93 Phoenix 106 Toronto 121 Seattle 113 Cleveland 79 Golden State 99 Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Sjá meira
38 stig frá Kobe Bryant dugðu ekki fyrir Los Angles Lakers sem töpuðu fyrir Phoenix Suns í NBA körfuboltanum í nótt, 106-93. Þetta var sjötti tapleikur Lakers í röð fyrir Phoenix. Tony Parker settti persónulegt stigamet þegar hann skoraði 38 stig fyrir San Antonio Spurs sem unnu 101-94 sigur á Miami Heat. Enginn samherja Parker komst með tærnar þar sem hann hafði hælana í nótt en næst stigahæstur Spurs var Tim Duncan sem skoraði 14 stig. Gilbert Arenas leikmaður Washington hefur verið í frábæru formi undanfarið, og hann var sjóðandi heitur í leiknum í nótt, hann skoraði 33 stig en hann hefur skorað 30 stig eða meira fyrir Washington í 19 leikjum af 38. Caron Butler bætti 24 stigum við. Chris Paul nýliðinn magnaði í liði New Orleans náði tvöfaldri tvennu var með 28 stig og var með 11 stoðsendingar. Nýliðinn fékk ekki mikla hjálp frá liðsfélögum sínum og fjögurra leikja sigurgöngu New Orleans lauk í nótt, því Washington sigraði 110 - 99. Washington hefur núna unnið 18 leiki en tapað 20. Þeir voru með 23 leiki unna og 15 tapaða á sama tíma í fyrra en þá komust þeir í úrslita keppnina í fyrsta sinn í 8 ár. Úrslit næturinnar í NBA urðu eftirfarandi; Memphis 86 Philadelphia 89 New Orl/OKC 99 Washington 110 Milwaukee 118 Atlanta 102 Orlando 104 Charlotte 93 New Jersey 96 Boston 99 Indiana 85 Minnesota 90 San Antonio 101 Miami 94 Houston 109 Chicago 108 Utah 83 Denver 113 LA Lakers 93 Phoenix 106 Toronto 121 Seattle 113 Cleveland 79 Golden State 99
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Sjá meira