Ítarleg rannsókn hafin varðandi leikmannakaup 24. janúar 2006 17:30 Richard Scudamore vill útrýma orðrómi um ólöglegt athæfi í kring um leikmannakaup í ensku úrvalsdeildinni NordicPhotos/GettyImages Richard Scudamore, yfirmaður ensku úrvalsdeildarinnar, hefur tilkynnt að forráðamenn deildarinnar hafi hleypt af stokkunum ítarlegri rannsókn á öllum leikmannakaupum sem fram fóru í deildinni á síðasta ári með það fyrir augum að útrýma orðrómi um að ólöglegar greiðslur hafi átt sér stað til að hjálpa einstaka liðum að komast yfir ákveðna leikmenn. Það var Mike Newell, stjóri Luton Town, sem fyrst vakti athygli á þessu þegar hann hélt því fram að ákveðin félög hefðu notað sér ólöglegar greiðslur til að tryggja sér leikmenn á markaðnum. "Enn hefur ekkert komið fram sem sannar að þessi orðrómur sé réttur, en það er í okkar valdi að reyna að sanna eða afsanna það. Ég er viss um að félögin í úrvalsdeildinni sem og annarsstaðar munu vilja að þessi orðrómur sé þaggaður niður sem fyrst. Ef við finnum eitthvað óeðlilegt munum við vissulega taka á því, en ef ekkert óeðlilegt kemur fram í þessari rannsókn, geta menn þá farið að snúa sér að einhverju öðru," sagði Scudamore. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira
Richard Scudamore, yfirmaður ensku úrvalsdeildarinnar, hefur tilkynnt að forráðamenn deildarinnar hafi hleypt af stokkunum ítarlegri rannsókn á öllum leikmannakaupum sem fram fóru í deildinni á síðasta ári með það fyrir augum að útrýma orðrómi um að ólöglegar greiðslur hafi átt sér stað til að hjálpa einstaka liðum að komast yfir ákveðna leikmenn. Það var Mike Newell, stjóri Luton Town, sem fyrst vakti athygli á þessu þegar hann hélt því fram að ákveðin félög hefðu notað sér ólöglegar greiðslur til að tryggja sér leikmenn á markaðnum. "Enn hefur ekkert komið fram sem sannar að þessi orðrómur sé réttur, en það er í okkar valdi að reyna að sanna eða afsanna það. Ég er viss um að félögin í úrvalsdeildinni sem og annarsstaðar munu vilja að þessi orðrómur sé þaggaður niður sem fyrst. Ef við finnum eitthvað óeðlilegt munum við vissulega taka á því, en ef ekkert óeðlilegt kemur fram í þessari rannsókn, geta menn þá farið að snúa sér að einhverju öðru," sagði Scudamore.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira