Þrír bankar hagnast yfir 100 milljarða 27. janúar 2006 23:45 Hagnaður Landsbanka Íslands í fyrra nærri tvöfaldaðist frá fyrra ári og hefur aldrei verið meiri. Samanlagður hagnaður þeirra þriggja stóru banka sem birt hafa afkomutölur sínar í fyrra nemur meira en hundrað milljörðum króna. Hagnaður Landsbankans á síðasta ári nam 25 milljörðum króna en hann var 12,7 milljarðar árið 2004. · Hreinar rekstrartekjur jukust um 82% eða 27,5 milljarða króna og námu 61 milljarði króna á meðan rekstrarkostnaður jókst um 6,5 milljarða. Auk þess tvöfölduðust heildareignir bankans nær tvöfölduðust á árinu og námu 1.405 milljörðum króna samanborið við 737 milljarða króna í lok árs 2004. Sigurjón Þ. Árnason, annar bankastjóra Landsbankans, segir ástæður fyrir þessu góða gengi tvær. Annars vegar sé það starfsfólkið sem hafi staðið sig vel og hins vegar hafi árferðið á Íslandi og annars staðar í Evrópu, þar sem bankinn hafi töluverða starfsemi, verið einstaklega gott og hagstætt bankarekstri Þá nærri þrefölduðust tekjur af erlendri starfsemi og námu samtals 10,4 milljörðum króna. Sigurjón segir 20-25 prósent tekna bankans hafa komið erlendist frá í fyrra en í ár sé gert ráð fyrir að hlutfallið verði frá þriðjungi upp í 40 prósent teknanna. Jafnt og þétt muni það þróast á þann veg að hlutinn á Íslandi verði minni. Sigurjón segir enn fremur að lagt verði til á aðalfundi bankans að greiddur verði út 30 prósenta arður en hagnaðurinn verður einnig notaður til áframhaldandi uppbyggingar á bankanum. Greint hefur verið frá því í fréttum að hagnaður KB banka í fyrra hafi numið tæpum 50 milljörðum íslenskra króna og þá skilaði Straumur Burðarás fjárfestingarbanki 26,7 milljarða króna hagnaði. Þegar hagnaði Landsbankans er bætt við nemur hagnaðurinn samtals yfir 100 milljörðum króna. Sigurjón býst við áframhaldandi vexti Landbankans þótt hann verði ekki jafnmikill og í ár. Almennt séu aðstæður góðar og verði það áfram, bankinn eigi ekki von á öðru. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Fleiri fréttir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð Sjá meira
Hagnaður Landsbanka Íslands í fyrra nærri tvöfaldaðist frá fyrra ári og hefur aldrei verið meiri. Samanlagður hagnaður þeirra þriggja stóru banka sem birt hafa afkomutölur sínar í fyrra nemur meira en hundrað milljörðum króna. Hagnaður Landsbankans á síðasta ári nam 25 milljörðum króna en hann var 12,7 milljarðar árið 2004. · Hreinar rekstrartekjur jukust um 82% eða 27,5 milljarða króna og námu 61 milljarði króna á meðan rekstrarkostnaður jókst um 6,5 milljarða. Auk þess tvöfölduðust heildareignir bankans nær tvöfölduðust á árinu og námu 1.405 milljörðum króna samanborið við 737 milljarða króna í lok árs 2004. Sigurjón Þ. Árnason, annar bankastjóra Landsbankans, segir ástæður fyrir þessu góða gengi tvær. Annars vegar sé það starfsfólkið sem hafi staðið sig vel og hins vegar hafi árferðið á Íslandi og annars staðar í Evrópu, þar sem bankinn hafi töluverða starfsemi, verið einstaklega gott og hagstætt bankarekstri Þá nærri þrefölduðust tekjur af erlendri starfsemi og námu samtals 10,4 milljörðum króna. Sigurjón segir 20-25 prósent tekna bankans hafa komið erlendist frá í fyrra en í ár sé gert ráð fyrir að hlutfallið verði frá þriðjungi upp í 40 prósent teknanna. Jafnt og þétt muni það þróast á þann veg að hlutinn á Íslandi verði minni. Sigurjón segir enn fremur að lagt verði til á aðalfundi bankans að greiddur verði út 30 prósenta arður en hagnaðurinn verður einnig notaður til áframhaldandi uppbyggingar á bankanum. Greint hefur verið frá því í fréttum að hagnaður KB banka í fyrra hafi numið tæpum 50 milljörðum íslenskra króna og þá skilaði Straumur Burðarás fjárfestingarbanki 26,7 milljarða króna hagnaði. Þegar hagnaði Landsbankans er bætt við nemur hagnaðurinn samtals yfir 100 milljörðum króna. Sigurjón býst við áframhaldandi vexti Landbankans þótt hann verði ekki jafnmikill og í ár. Almennt séu aðstæður góðar og verði það áfram, bankinn eigi ekki von á öðru.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Fleiri fréttir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð Sjá meira