Hringsnerist ef ég reyndi að sætta alla 2. febrúar 2006 15:49 Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra segir að veiðar með flottrollum verði takmarkaðar til að vernda loðnustofninn. MYND/Villi Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra segir erfitt að ná niðurstöðu um loðnuveiðar, ef sætta eigi þá sem gagnrýna hann fyrir að úthluta of litlum loðnukvóta og þá sem gagnrýna hann fyrir að leyfa veiðar yfir höfuð.Sjávarútvegsráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni Magnúsar Þórs Hafsteinssonar, varaformanns Frjálslynda flokksins, sem hefur sagt kvótaúthlutun til loðnuveiða vanhugsaða og mikil mistök við núverandi aðstæður. Magnús segir að sjálfur hefði hann varist því að gefa út loðnukvóta vegna þess hversu lítil loðna hefði fundist og finnst að sjávarútvegsráðherra hefði átt að gera það sama."Gagnrýnin sem hefur komið fram er af tvennum toga. Annars vegar að það ætti einfaldlega ekki að leyfa neinar loðnuveiðar núna o ghins vegar sú gagnrýni að það hefði verið eðlilegt að gefa út kvóta miklu fyrr og hefja þannig veiðaranr af krafti fyrr," segir Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra. "Ef ég ætlaði að taka tillit til beggja sjónarmiða myndi ég einfaldlega snúast í hringi og aldrei komast að neinni niðurstöðu."Magnús Þór Hafsteinsson óttast að veiði á loðnu við núverandi aðstæður hafi slæm áhrif á lífríkið enda sé þorskurinn í sögulegu lágmarki, hættur að fjölga sér og líði fyrir viðvarandi næringarskort. Loðna er langmikilvægasta fæða þorsksins auk þess sem hann borðar talsvert af rækju en sá stofn er nú hruninn hér við land."Þó að við gerum okkur grein fyrir að loðnan er gríðarlega mikilvægur stofn fyrir lífríkið skiptir hún líka miklu máli almennt talað í atvinnuuppbyggingu víða um landið," segir sjávarútvegsráðherra. Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira
Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra segir erfitt að ná niðurstöðu um loðnuveiðar, ef sætta eigi þá sem gagnrýna hann fyrir að úthluta of litlum loðnukvóta og þá sem gagnrýna hann fyrir að leyfa veiðar yfir höfuð.Sjávarútvegsráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni Magnúsar Þórs Hafsteinssonar, varaformanns Frjálslynda flokksins, sem hefur sagt kvótaúthlutun til loðnuveiða vanhugsaða og mikil mistök við núverandi aðstæður. Magnús segir að sjálfur hefði hann varist því að gefa út loðnukvóta vegna þess hversu lítil loðna hefði fundist og finnst að sjávarútvegsráðherra hefði átt að gera það sama."Gagnrýnin sem hefur komið fram er af tvennum toga. Annars vegar að það ætti einfaldlega ekki að leyfa neinar loðnuveiðar núna o ghins vegar sú gagnrýni að það hefði verið eðlilegt að gefa út kvóta miklu fyrr og hefja þannig veiðaranr af krafti fyrr," segir Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra. "Ef ég ætlaði að taka tillit til beggja sjónarmiða myndi ég einfaldlega snúast í hringi og aldrei komast að neinni niðurstöðu."Magnús Þór Hafsteinsson óttast að veiði á loðnu við núverandi aðstæður hafi slæm áhrif á lífríkið enda sé þorskurinn í sögulegu lágmarki, hættur að fjölga sér og líði fyrir viðvarandi næringarskort. Loðna er langmikilvægasta fæða þorsksins auk þess sem hann borðar talsvert af rækju en sá stofn er nú hruninn hér við land."Þó að við gerum okkur grein fyrir að loðnan er gríðarlega mikilvægur stofn fyrir lífríkið skiptir hún líka miklu máli almennt talað í atvinnuuppbyggingu víða um landið," segir sjávarútvegsráðherra.
Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira