Sjöundi sigur San Antonio í röð 9. febrúar 2006 14:06 Tony Parker átti mjög góðan leik með San Antonio í nótt NordicPhotos/GettyImages Meistarar San Antonio Spurs unnu í nótt sjöunda sigur sinn í röð í NBA deildinni þegar liðið vann nauman sigur á Toronto Raptors eftir framlengingu 125-118. Tim Duncan gat ekki leikið með San Antonio vegna veikinda, en Tony Parker tók upp hanskann fyrir hann og skoraði 32 stig og gaf 13 stoðsendingar. Indiana tók Portland í kennslustund 101-69. Stephen Jackson skoraði 25 stig fyrir Indiana, eins og Zach Randolph hjá Portland. Washington lagði Golden State 129-125. Gilbert Arenas skoraði 45 stig fyrir Washington, þar af 25 á vítalínunni, en Jason Richardson skoraði 31 stig fyrir Golden State. Detroit stöðvaði fyrstu tveggja tapleikja hrinu sína með því að leggja LA Clippers 97-87, en Sam Cassell gat ekki leikið með LA Clippers vegna meiðsla. Tayshaun Prince skoraði 22 stig fyrir Detroit, en Elton Brand skoraði 30 stig fyrir Clippers. New Jersey sigraði granna sína í New York 96-83, en þetta var 13 tap New York í 14 leikjum. Jalen Rose skoraði 22 stig fyrir New Jersey og Vince Carter skoraði 22 fyrir New Jersey. Charlotte lagði Philadelphia 100-92 og vann þar með sinn þriðja leik í röð í fyrsta skipti í sögu félagsins, en þetta kemur einmitt á hæla 13 leikja taphrinu hjá liðinu. Melvin Ely skoraði 19 en þeir Allen Iverson og Kyle Korver skoruðu 20 stig fyrir Philadelphia. New Orleans lagði Seattle 109-102. David West skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst hjá New Orleans, en Rashard Lewis skoraði 36 stig fyrir Seattle. Milwaukee lagði Orlando 94-89 eftir tvöfalda framlengingu. Michael Redd skoraði 27 stig og sigurkörfuna fyrir Milwaukee, en Hedo Turkuglu skoraði 27 stig fyrir Orlando. Cleveland sigraði Minnesota 97-91. LeBron James skoraði 35 stig fyrir Cleveland og Ricky Davis var með 33 stig fyrir Minnesota. LA Lakers lagði Houston 89-78 á útivelli. Kobe Bryant skoraði 32 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Lakers, en Rafer Alston skoraði 16 stig fyrir Houston. Phoenix vann Memphis 108-102. Leandro Barbosa skoraði 24 stig fyrir Phoenix, en Bobby Jackson skoraði 17 stig fyrir Memphis sem tapaði fjórða leiknum í röð. Loks vann Chicago fyrsta leik sinn á útivallaferðalagi sínu með því að leggja Denver 110-107. Ben Gordon skoraði 30 stig fyrir Chicago, en Carmelo Anthony skoraði 31 stig fyrir Denver. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sjá meira
Meistarar San Antonio Spurs unnu í nótt sjöunda sigur sinn í röð í NBA deildinni þegar liðið vann nauman sigur á Toronto Raptors eftir framlengingu 125-118. Tim Duncan gat ekki leikið með San Antonio vegna veikinda, en Tony Parker tók upp hanskann fyrir hann og skoraði 32 stig og gaf 13 stoðsendingar. Indiana tók Portland í kennslustund 101-69. Stephen Jackson skoraði 25 stig fyrir Indiana, eins og Zach Randolph hjá Portland. Washington lagði Golden State 129-125. Gilbert Arenas skoraði 45 stig fyrir Washington, þar af 25 á vítalínunni, en Jason Richardson skoraði 31 stig fyrir Golden State. Detroit stöðvaði fyrstu tveggja tapleikja hrinu sína með því að leggja LA Clippers 97-87, en Sam Cassell gat ekki leikið með LA Clippers vegna meiðsla. Tayshaun Prince skoraði 22 stig fyrir Detroit, en Elton Brand skoraði 30 stig fyrir Clippers. New Jersey sigraði granna sína í New York 96-83, en þetta var 13 tap New York í 14 leikjum. Jalen Rose skoraði 22 stig fyrir New Jersey og Vince Carter skoraði 22 fyrir New Jersey. Charlotte lagði Philadelphia 100-92 og vann þar með sinn þriðja leik í röð í fyrsta skipti í sögu félagsins, en þetta kemur einmitt á hæla 13 leikja taphrinu hjá liðinu. Melvin Ely skoraði 19 en þeir Allen Iverson og Kyle Korver skoruðu 20 stig fyrir Philadelphia. New Orleans lagði Seattle 109-102. David West skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst hjá New Orleans, en Rashard Lewis skoraði 36 stig fyrir Seattle. Milwaukee lagði Orlando 94-89 eftir tvöfalda framlengingu. Michael Redd skoraði 27 stig og sigurkörfuna fyrir Milwaukee, en Hedo Turkuglu skoraði 27 stig fyrir Orlando. Cleveland sigraði Minnesota 97-91. LeBron James skoraði 35 stig fyrir Cleveland og Ricky Davis var með 33 stig fyrir Minnesota. LA Lakers lagði Houston 89-78 á útivelli. Kobe Bryant skoraði 32 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Lakers, en Rafer Alston skoraði 16 stig fyrir Houston. Phoenix vann Memphis 108-102. Leandro Barbosa skoraði 24 stig fyrir Phoenix, en Bobby Jackson skoraði 17 stig fyrir Memphis sem tapaði fjórða leiknum í röð. Loks vann Chicago fyrsta leik sinn á útivallaferðalagi sínu með því að leggja Denver 110-107. Ben Gordon skoraði 30 stig fyrir Chicago, en Carmelo Anthony skoraði 31 stig fyrir Denver.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sjá meira