Fjórir leikmenn frá Detroit í Stjörnuleiknum 10. febrúar 2006 00:26 Búið er að tilkynna liðin fyrir Stjörnuleikinn um aðra helgi Nú í kvöld var tilkynnt hvaða leikmenn skipa lið austurs og vesturs í Stjörnuleiknum í NBA sem fram fer í Houston þann 19. febrúar næstkomandi. Þjálfarar í deildinni völdu fjóra leikmenn frá Detroit í austurliðið og þá eru fimm leikmenn í stjörnuliði í fyrsta sinn. Austurliðið skipa: Chauncey Billups, Rip Hamilton, Ben Wallace og Rasheed Wallace frá Detroit, Paul Pierce frá Boston, Dwayne Wade og Shaquille O´Neal frá Miami, Chris Bosh frá Toronto, Vince Carter frá New Jersey og Allen Iverson frá Philadelphia. Jermaine O´Neal frá Indiana var valinn í liðið, en er meiddur og getur ekki tekið þátt, svo sjálfur David Stern á enn eftir að velja mann í stað hans til að spila leikinn. Þeir Chauncey Billups, Rip Hamilton og Chris Bosh eru allir að taka þátt í sínum fyrsta Stjörnuleik, en mikla athygli vakti að Gilbert Arenas hjá Washington skyldi ekki verða fyrir valinu að þessu sinni, en hann hefur átt mjög gott tímabil með liði sínu - ekki síður en t.a.m. Michael Redd hjá Milwaukee. Vesturliðið skipa: Tim Duncan og Tony Parker frá San Antonio, Yao Ming og Tracy McGrady frá Houston, Dirk Nowitzki frá Dallas, Pau Gasol frá Memphis, Steve Nash og Shawn Marion frá Phoenix, Kevin Garnett frá Minnesota, Kobe Bryant frá LA Lakers, Ray Allen frá Seattle og Elton Brand frá LA Clippers. Þeir Tony Parker og Pau Gasol eru að spila sinn fyrsta Stjörnuleik, en Carmelo Anthony frá Denver og Chris Paul frá New Orleans bíta í það súra epli að vera ekki valdir í Stjöruliðið í þetta sinn. Þetta er í fyrsta skipti í sögu deildarinnar sem þjáfarar velja fjóra leikmenn sem varamenn í Stjörnuleikinn, en byrjunarliðin eru sem kunnugt er byggð á vinsældakosningu nokkru áður. Þetta er auk þess í sjöunda skipti sem fjórir leikmenn frá sama liði eru valdir í Stjörnuleikinn, en hann verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn þann 19. febrúar. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sjá meira
Nú í kvöld var tilkynnt hvaða leikmenn skipa lið austurs og vesturs í Stjörnuleiknum í NBA sem fram fer í Houston þann 19. febrúar næstkomandi. Þjálfarar í deildinni völdu fjóra leikmenn frá Detroit í austurliðið og þá eru fimm leikmenn í stjörnuliði í fyrsta sinn. Austurliðið skipa: Chauncey Billups, Rip Hamilton, Ben Wallace og Rasheed Wallace frá Detroit, Paul Pierce frá Boston, Dwayne Wade og Shaquille O´Neal frá Miami, Chris Bosh frá Toronto, Vince Carter frá New Jersey og Allen Iverson frá Philadelphia. Jermaine O´Neal frá Indiana var valinn í liðið, en er meiddur og getur ekki tekið þátt, svo sjálfur David Stern á enn eftir að velja mann í stað hans til að spila leikinn. Þeir Chauncey Billups, Rip Hamilton og Chris Bosh eru allir að taka þátt í sínum fyrsta Stjörnuleik, en mikla athygli vakti að Gilbert Arenas hjá Washington skyldi ekki verða fyrir valinu að þessu sinni, en hann hefur átt mjög gott tímabil með liði sínu - ekki síður en t.a.m. Michael Redd hjá Milwaukee. Vesturliðið skipa: Tim Duncan og Tony Parker frá San Antonio, Yao Ming og Tracy McGrady frá Houston, Dirk Nowitzki frá Dallas, Pau Gasol frá Memphis, Steve Nash og Shawn Marion frá Phoenix, Kevin Garnett frá Minnesota, Kobe Bryant frá LA Lakers, Ray Allen frá Seattle og Elton Brand frá LA Clippers. Þeir Tony Parker og Pau Gasol eru að spila sinn fyrsta Stjörnuleik, en Carmelo Anthony frá Denver og Chris Paul frá New Orleans bíta í það súra epli að vera ekki valdir í Stjöruliðið í þetta sinn. Þetta er í fyrsta skipti í sögu deildarinnar sem þjáfarar velja fjóra leikmenn sem varamenn í Stjörnuleikinn, en byrjunarliðin eru sem kunnugt er byggð á vinsældakosningu nokkru áður. Þetta er auk þess í sjöunda skipti sem fjórir leikmenn frá sama liði eru valdir í Stjörnuleikinn, en hann verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn þann 19. febrúar.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sjá meira