Cleveland - San Antonio í beinni á miðnætti 13. febrúar 2006 19:30 Áhorfendur fá alltaf eitthvað fyrir sinn snúð þegar þessi ungi maður stígur á stokk, en ungstirnið LeBron James skorar yfir 30 stig að meðaltali í leik NordicPhotos/GettyImages Hann verður ekki af verri endanum sjónvarpsleikur kvöldsins á NBA TV á Digital Ísland, því þar mætast Cleveland Cavaliers og meistarar San Antonio Spurs og hefst leikurinn á slaginu tólf á miðnætti. San Antonio er nú að klára hið langa árlega útileikjaferðalag sem liðið fer jafnan í á þessum árstíma þegar mikil kúrekasýning er sett upp á heimavelli þeirra í Texas. Ferðalag þetta hefur aldrei gengið eins vel og í ár, því liðið hefur unnið níu leiki í röð. Þá hefur liðið reyndar einnig unnið níu útileiki í röð, sem er félagsmet sem liðið mun reyna að bæta enn frekar þegar það mætir Cleveland í kvöld. San Antonio spilaði síðast í gærkvöldi og vann þá nauman sigur á Indiana. Cleveland tapaði síðasta leik sínum, sem var útileikur gegn Golden State Warriors, en kann öllu betur við sig á heimavelli sínum þar sem liðið hefur aðeins tapað sjö leikjum í vetur. LeBron James er eins og flestir vita aðalsprauta Cleveland-liðsins og skorar að meðaltali 30,7 stig að meðaltali í leik. Tony Parker er stigahæsti leikmaður San Antonio með tæp 20 stig í leik, en aðalstjarna liðsins Tim Duncan hefur verið að berjast í flensu undanfarna daga. Þá er argentínski snillingurinn Manu Ginobili óðum að finna sitt fyrra form eftir að snúa sig illa á sama ökklanum í vetur og var hann stigahæstur í liði San Antonio í gærkvöldi með 29 stig, þar af 10 stig á síðustu einni og hálfri mínútunni. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira
Hann verður ekki af verri endanum sjónvarpsleikur kvöldsins á NBA TV á Digital Ísland, því þar mætast Cleveland Cavaliers og meistarar San Antonio Spurs og hefst leikurinn á slaginu tólf á miðnætti. San Antonio er nú að klára hið langa árlega útileikjaferðalag sem liðið fer jafnan í á þessum árstíma þegar mikil kúrekasýning er sett upp á heimavelli þeirra í Texas. Ferðalag þetta hefur aldrei gengið eins vel og í ár, því liðið hefur unnið níu leiki í röð. Þá hefur liðið reyndar einnig unnið níu útileiki í röð, sem er félagsmet sem liðið mun reyna að bæta enn frekar þegar það mætir Cleveland í kvöld. San Antonio spilaði síðast í gærkvöldi og vann þá nauman sigur á Indiana. Cleveland tapaði síðasta leik sínum, sem var útileikur gegn Golden State Warriors, en kann öllu betur við sig á heimavelli sínum þar sem liðið hefur aðeins tapað sjö leikjum í vetur. LeBron James er eins og flestir vita aðalsprauta Cleveland-liðsins og skorar að meðaltali 30,7 stig að meðaltali í leik. Tony Parker er stigahæsti leikmaður San Antonio með tæp 20 stig í leik, en aðalstjarna liðsins Tim Duncan hefur verið að berjast í flensu undanfarna daga. Þá er argentínski snillingurinn Manu Ginobili óðum að finna sitt fyrra form eftir að snúa sig illa á sama ökklanum í vetur og var hann stigahæstur í liði San Antonio í gærkvöldi með 29 stig, þar af 10 stig á síðustu einni og hálfri mínútunni.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira