Alan Smith mun jafna sig 19. febrúar 2006 12:41 Stumrað yfir Smith í gær. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES David O´Leary fyrrum stjóri Alan Smith hjá Leeds segir að hann muni komast í gegnum þau skelfilegu meiðsli sem hann hlaut í gær. Smith fer í aðgerð í dag en hann fótbrotnaði í leiknum gegn Liverpool sem United tapaði 1-0. Smith ætlaði þá að fórna sér fyrir skot John Arne Riise en einhvern veginn náði hann að festa löppina í grasinu. Allur skrokkurinn hélt hins vegar áfram og fór þunginn allur á ökklann, sem síðar kom í ljós að hafði mölbrotnað. "Hann fótbrotnaði og ökklinn fór úr lið. Þetta eru ein verstu meiðsli sem ég hef séð," sagði Alex Ferguson, stjóri Man. Utd. eftir leikinn. Smith var borinn af velli sárþjáður og tengdur við súrefnisgrímu til að hann héldi meðvitund. "Það er varla hægt að finna sterkari persónu en hann og hann mun snúa aftur jafnvel betri en áður fyrr. Ég sá endursýningar á atvikinu og þetta leit skelfilega út en vonandi sjáum við hann flótlega aftur enda á hann farsælan feril fyrir höndum sér. Það er alltaf leiðinlegt að sjá menn meiðast svona í íþróttum en það er verra þegar það er einhver sem þú hefur unnið með og líkar mjög vel við," sagði O´Leary í dag. Smith fer eins og áður sagði í aðgerð í dag en hann gæti verið frá keppni í níu mánuði vegna meiðslanna. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Sjá meira
David O´Leary fyrrum stjóri Alan Smith hjá Leeds segir að hann muni komast í gegnum þau skelfilegu meiðsli sem hann hlaut í gær. Smith fer í aðgerð í dag en hann fótbrotnaði í leiknum gegn Liverpool sem United tapaði 1-0. Smith ætlaði þá að fórna sér fyrir skot John Arne Riise en einhvern veginn náði hann að festa löppina í grasinu. Allur skrokkurinn hélt hins vegar áfram og fór þunginn allur á ökklann, sem síðar kom í ljós að hafði mölbrotnað. "Hann fótbrotnaði og ökklinn fór úr lið. Þetta eru ein verstu meiðsli sem ég hef séð," sagði Alex Ferguson, stjóri Man. Utd. eftir leikinn. Smith var borinn af velli sárþjáður og tengdur við súrefnisgrímu til að hann héldi meðvitund. "Það er varla hægt að finna sterkari persónu en hann og hann mun snúa aftur jafnvel betri en áður fyrr. Ég sá endursýningar á atvikinu og þetta leit skelfilega út en vonandi sjáum við hann flótlega aftur enda á hann farsælan feril fyrir höndum sér. Það er alltaf leiðinlegt að sjá menn meiðast svona í íþróttum en það er verra þegar það er einhver sem þú hefur unnið með og líkar mjög vel við," sagði O´Leary í dag. Smith fer eins og áður sagði í aðgerð í dag en hann gæti verið frá keppni í níu mánuði vegna meiðslanna.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Sjá meira