Ein milljón manna á Rolling Stones tónleikum 20. febrúar 2006 22:20 Tónleikar Rolling Stones á Copacabana strönd um helgina MYND/AP Yngsti meðlimur bandsins er rétt innan við sextugt og ferill hljómsveitarinnar spannar hátt í hálfa öld. Þrátt fyrir það mátti ekki nema nein þreytumerki þegar kapparnir í Rolling Stones trylltu yfir eina milljón manns á Copacabana strönd um helgina. Aðdáendur rokkhljómsveitarinnar Rolling Stones fylltu Copacabana strönd í Rio de Janero um helgina. Hljómsveitin hefur tvisvar áður sótt Brasilíu heim en þetta er í fyrsta skipti sem þeir rukkuðu engan aðgangseyri. Fátækt er mikil í Brasilíu og því margir sem ekki hafa efni á að borga sig inn á tónleika hjá hljómsveitum á borð við Rolling Stones. Yfir ein milljón manna mætti á tónleikana. Fjöldi bátaeigenda stöðvuðu báta sína undan ströndinni til að hlýða á tónleikana og þyrlur sveimuðu yfir svæðinu. Á tónleikunum mátti sjá heilu kynslóðirnar samankomnar enda víst að hljómsveitin á aðdáendur á öllum aldri. Yfir tíu þúsunds lögregluþjónar stóðu vaktina ásamt sex hundruð slökkviliðsmönnum og strandvörðum. Lífið Tilveran Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Yngsti meðlimur bandsins er rétt innan við sextugt og ferill hljómsveitarinnar spannar hátt í hálfa öld. Þrátt fyrir það mátti ekki nema nein þreytumerki þegar kapparnir í Rolling Stones trylltu yfir eina milljón manns á Copacabana strönd um helgina. Aðdáendur rokkhljómsveitarinnar Rolling Stones fylltu Copacabana strönd í Rio de Janero um helgina. Hljómsveitin hefur tvisvar áður sótt Brasilíu heim en þetta er í fyrsta skipti sem þeir rukkuðu engan aðgangseyri. Fátækt er mikil í Brasilíu og því margir sem ekki hafa efni á að borga sig inn á tónleika hjá hljómsveitum á borð við Rolling Stones. Yfir ein milljón manna mætti á tónleikana. Fjöldi bátaeigenda stöðvuðu báta sína undan ströndinni til að hlýða á tónleikana og þyrlur sveimuðu yfir svæðinu. Á tónleikunum mátti sjá heilu kynslóðirnar samankomnar enda víst að hljómsveitin á aðdáendur á öllum aldri. Yfir tíu þúsunds lögregluþjónar stóðu vaktina ásamt sex hundruð slökkviliðsmönnum og strandvörðum.
Lífið Tilveran Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira