Fyrsti sigur Nets á Dallas í sex ár 20. mars 2006 15:20 New Jersey vann sinn fyrsta sigur á Dallas í sex ár í nótt NordicPhotos/GettyImages Lið New Jersey Nets vann í nótt sinn fyrsta sigur á Dallas í heil sex ár þegar liðin áttust við í New Jersey og fóru leikar 100-89 fyrir heimamenn. Richard Jefferson skoraði 28 stig fyrir Nets, en Dirk Nowitzki skoraði 37 stig fyrir Dallas. Cleveland vann nauman sigur á LA Lakers 96-95. LeBron James skoraði 29 stig fyrir Cleveland, en Kobe Bryant skoraði 38 stig fyrir Lakers. Þá vann Atlanta nauman sigur á Orlando eftir framlengdan leik 108-107. Joe Johnson skoraði 40 stig fyrir Atlanta, en Jameer Nelson skoraði 18 stig fyrir Orlando. Boston vann góðan útisigur á Indiana 103-88 og vann því alla leiki liðanna í vetur. Paul Pierce skoraði 22 stig fyrir Boston, en Peja Stojakovic skoraði 16 stig fyrir Indiana. Minnesota lagði Sacramento 95-89, þar sem Kevin Garnett átti sinn besta leik á tímabilinu og skoraði 37 stig og hirti 10 fráköst fyrir Minnesota. Mike Bibby skoraði 35 stig fyrir Sacramento. Washington lagði Chicago 113- 104. Gilbert Arenas skoraði 29 stig fyrir Washington, en Ben Gordon skoraði 20 stig fyrir Chicago. Philadelphia tapaði fjórða leik sínum í röð þegar liðið lá fyrir Golden State á útivelli 98-89. Chris Webber skoraði 21 stig fyrir Philadelphia, en Mike Dunleavy skoraði 28 stig og hirti 10 fráköst fyrir Golden State. Memphis lagði Utah 90-84. Pau Gasol skoraði 15 stig, hirti 10 fráköst og gaf 9 stoðsendingar fyrir Memphis og Chucky Atkins skoraði 20 stig. Carlos Boozer skoraði 19 stig og hirti 9 fráköst hjá Utah og Mehmet Okur skoraði 17 stig og hirti 13 fráköst. Loks vann Miami sigur á New York 111-100 á útivelli og var þetta 15. sigur Miami í síðustu 16 leikjum liðsins. Dwayne Wade fór á kostum eins og venjulega og skoraði 30 stig fyrir Miami, en Eddy Curry skoraði 18 stig fyrir heimamenn. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Sjá meira
Lið New Jersey Nets vann í nótt sinn fyrsta sigur á Dallas í heil sex ár þegar liðin áttust við í New Jersey og fóru leikar 100-89 fyrir heimamenn. Richard Jefferson skoraði 28 stig fyrir Nets, en Dirk Nowitzki skoraði 37 stig fyrir Dallas. Cleveland vann nauman sigur á LA Lakers 96-95. LeBron James skoraði 29 stig fyrir Cleveland, en Kobe Bryant skoraði 38 stig fyrir Lakers. Þá vann Atlanta nauman sigur á Orlando eftir framlengdan leik 108-107. Joe Johnson skoraði 40 stig fyrir Atlanta, en Jameer Nelson skoraði 18 stig fyrir Orlando. Boston vann góðan útisigur á Indiana 103-88 og vann því alla leiki liðanna í vetur. Paul Pierce skoraði 22 stig fyrir Boston, en Peja Stojakovic skoraði 16 stig fyrir Indiana. Minnesota lagði Sacramento 95-89, þar sem Kevin Garnett átti sinn besta leik á tímabilinu og skoraði 37 stig og hirti 10 fráköst fyrir Minnesota. Mike Bibby skoraði 35 stig fyrir Sacramento. Washington lagði Chicago 113- 104. Gilbert Arenas skoraði 29 stig fyrir Washington, en Ben Gordon skoraði 20 stig fyrir Chicago. Philadelphia tapaði fjórða leik sínum í röð þegar liðið lá fyrir Golden State á útivelli 98-89. Chris Webber skoraði 21 stig fyrir Philadelphia, en Mike Dunleavy skoraði 28 stig og hirti 10 fráköst fyrir Golden State. Memphis lagði Utah 90-84. Pau Gasol skoraði 15 stig, hirti 10 fráköst og gaf 9 stoðsendingar fyrir Memphis og Chucky Atkins skoraði 20 stig. Carlos Boozer skoraði 19 stig og hirti 9 fráköst hjá Utah og Mehmet Okur skoraði 17 stig og hirti 13 fráköst. Loks vann Miami sigur á New York 111-100 á útivelli og var þetta 15. sigur Miami í síðustu 16 leikjum liðsins. Dwayne Wade fór á kostum eins og venjulega og skoraði 30 stig fyrir Miami, en Eddy Curry skoraði 18 stig fyrir heimamenn.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Sjá meira