Hagnaður Mosfellsbæjar 514 milljónir 23. mars 2006 11:23 Mynd/GVA Mosfellsbær var rekinn með 514 milljón króna hagnaði á síðasta ári samkvæmt samanteknum ársreikningi A og B hluta í ársreikningum bæjarins. Rekstrarniðurstaða A hluta var jákvæð um 542 millj.kr. samkvæmt rekstrarreikningi. Fyrir fjármagnsliði var rekstrarniðurstaða A og B hluta jákvæð um 680 millj.kr. á móti 600 millj.kr. í A hluta. Í ársreikningum Mosfellsbæjar, sem lagðir verða fyrir bæjarráð í dag og vísað til bæjarstjórnar, kemur fram að eigið fé sveitarfélagsins í árslok 2005 nam 1.840 millj.kr. samkvæmt efnahagsreikningi. Þar af nam eigið fé A hluta 1.304 millj.kr. Eiginfjárhlutfall hækkar milli ársloka 2004 og 2005 úr 25% í 33% og í A hluta úr 18% í 29%. Í tilkynningu frá Mosfellsbæ kemur fram að rekstur sveitarfélagsins hafi gengið mjög vel á síðasta ári og var umtalsvert betri en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun sem samþykkt var af bæjarstjórn í desember 2004. Gildir einu hvort með eru taldar 392 milljón krónur í tekjur af sölu byggingaréttar eða ekki. Þá kemur jafnframt fram í ársreikningum Mosfellsbæjar að þann 1. desember 2005 hafi íbúar bæjarins verið 7.157 talsins og fjölgað um 5,5% á árinu. Skuldir og skuldbindingar á hvern íbúa í A hluta sveitarsjóðs lækkuðu á árinu um 54.000 kr. og voru í árslok 448.000 á meðan eignir hækkuðu um 16.000 kr. á hvern íbúa og námu 630.000 kr. á hvern íbúa. Í þriggja ára áætlun er gert ráð fyrir að íbúar verði rétt rúmlega 10 þúsund í ársbyrjun 2010. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Strætómiðinn dýrari Neytendur „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Sjá meira
Mosfellsbær var rekinn með 514 milljón króna hagnaði á síðasta ári samkvæmt samanteknum ársreikningi A og B hluta í ársreikningum bæjarins. Rekstrarniðurstaða A hluta var jákvæð um 542 millj.kr. samkvæmt rekstrarreikningi. Fyrir fjármagnsliði var rekstrarniðurstaða A og B hluta jákvæð um 680 millj.kr. á móti 600 millj.kr. í A hluta. Í ársreikningum Mosfellsbæjar, sem lagðir verða fyrir bæjarráð í dag og vísað til bæjarstjórnar, kemur fram að eigið fé sveitarfélagsins í árslok 2005 nam 1.840 millj.kr. samkvæmt efnahagsreikningi. Þar af nam eigið fé A hluta 1.304 millj.kr. Eiginfjárhlutfall hækkar milli ársloka 2004 og 2005 úr 25% í 33% og í A hluta úr 18% í 29%. Í tilkynningu frá Mosfellsbæ kemur fram að rekstur sveitarfélagsins hafi gengið mjög vel á síðasta ári og var umtalsvert betri en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun sem samþykkt var af bæjarstjórn í desember 2004. Gildir einu hvort með eru taldar 392 milljón krónur í tekjur af sölu byggingaréttar eða ekki. Þá kemur jafnframt fram í ársreikningum Mosfellsbæjar að þann 1. desember 2005 hafi íbúar bæjarins verið 7.157 talsins og fjölgað um 5,5% á árinu. Skuldir og skuldbindingar á hvern íbúa í A hluta sveitarsjóðs lækkuðu á árinu um 54.000 kr. og voru í árslok 448.000 á meðan eignir hækkuðu um 16.000 kr. á hvern íbúa og námu 630.000 kr. á hvern íbúa. Í þriggja ára áætlun er gert ráð fyrir að íbúar verði rétt rúmlega 10 þúsund í ársbyrjun 2010.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Strætómiðinn dýrari Neytendur „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Sjá meira