Vilja sérkjörin burt sem fyrst 11. apríl 2006 17:15 Engar efndir hafa orðið á því að eftirlaunalögum yrði breytt þó ár sé síðan forsætisráðherra lofaði að það yrði gert. Þetta sagði Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingar, á þingi í dag og deildi á forsætisráðherra sem sagði málið ekki stranda á sér. Við breytingar á lögum um eftirlaun stjórnmálamanna og embættismanna í árslok 2003 opnaðist fyrrum stjórnmálamönnum sú leið að þiggja eftirlaun samhliða fullu starfi á vegum ríkisins. Þegar þetta var leitt í ljós í byrjun síðasta árs lýsti forsætisráðherra vilja til að breyta þessu svo menn fengju ekki á sama tíma laun og eftirlaun. "Hvað dvelur orminn langa?" spurði Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, og kallaði eftir efndum. "Hvers vegna er ekki komin þessi lágmarksleiðrétting á eftirlaunafrumvarpinu sem forsætisráðherra var sjálfur, í eigin persónu, búinn að lýsa yfir að yrði lagfært?" "Ég hef beitt mér fyrir því að það var samið frumvarpi um þetta mál og lagt það fyrir forsætisnefnd þingsins," sagði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra. "Ég og minn flokkur erum tilbúnir að standa að slíku frumvarpi ef næst um það þverpólitísk samstaða. Sú samstaða hefur ekki náðst." Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri-grænna lýsti óánægju með lögin en sagði þá tillögu að breytingum sem talað væri um aðeins smink. "Það er bara ein leið, hvað lífeyrisfrumvarpið varðar. Það er að afnema þessi lög. Það er engin millileið til, bara burt með lífeyrisfrumvarpið, burt með þessi sérkjör. Alþingi Fréttir Innlent Ríkisstjórn Stj.mál Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Fleiri fréttir Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Sjá meira
Engar efndir hafa orðið á því að eftirlaunalögum yrði breytt þó ár sé síðan forsætisráðherra lofaði að það yrði gert. Þetta sagði Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingar, á þingi í dag og deildi á forsætisráðherra sem sagði málið ekki stranda á sér. Við breytingar á lögum um eftirlaun stjórnmálamanna og embættismanna í árslok 2003 opnaðist fyrrum stjórnmálamönnum sú leið að þiggja eftirlaun samhliða fullu starfi á vegum ríkisins. Þegar þetta var leitt í ljós í byrjun síðasta árs lýsti forsætisráðherra vilja til að breyta þessu svo menn fengju ekki á sama tíma laun og eftirlaun. "Hvað dvelur orminn langa?" spurði Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, og kallaði eftir efndum. "Hvers vegna er ekki komin þessi lágmarksleiðrétting á eftirlaunafrumvarpinu sem forsætisráðherra var sjálfur, í eigin persónu, búinn að lýsa yfir að yrði lagfært?" "Ég hef beitt mér fyrir því að það var samið frumvarpi um þetta mál og lagt það fyrir forsætisnefnd þingsins," sagði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra. "Ég og minn flokkur erum tilbúnir að standa að slíku frumvarpi ef næst um það þverpólitísk samstaða. Sú samstaða hefur ekki náðst." Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri-grænna lýsti óánægju með lögin en sagði þá tillögu að breytingum sem talað væri um aðeins smink. "Það er bara ein leið, hvað lífeyrisfrumvarpið varðar. Það er að afnema þessi lög. Það er engin millileið til, bara burt með lífeyrisfrumvarpið, burt með þessi sérkjör.
Alþingi Fréttir Innlent Ríkisstjórn Stj.mál Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Fleiri fréttir Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Sjá meira