San Antonio tók efsta sætið í Vesturdeildinni 18. apríl 2006 13:03 Fyrrum troðkóngurinn Brent Barry sýndi gamalkunna takta í gær þegar lið hans burstaði Utah NordicPhotos/GettyImages Meistarar San Antonio tryggðu sér í nótt efsta sætið í Vesturdeildinni þegar liðið burstaði Utah Jazz á heimavelli sínum 115-82 og verður liðið því með heimavallarréttinn alla leið í úrslitin. Manu Ginobili skoraði 18 stig fyrir San Antonio og nýliðinn Deron Williams skoraði sömuleiðis 18 fyrir Utah. Chicago vann fimmta leik sinn í röð þegar það lagði Orlando 116-112 í framlengdum leik. Orlando hafði unnið átta leiki í röð fyrir tapið í gær. Kirk Hinrich skoraði 26 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Chicago og Andres Nocioni skoraði 24 stig. Hedo Turkoglu 32 stig fyrir Orlando og Dwight Howard skoraði 22 stig og hirti 14 fráköst. Indiana valtaði yfir Toronto 120-95 og afstýrði 10. tapi sínu í röð á útivelli. Peja Stojakovic skoraði 27 stig fyrir Indiana og Morris Peterson sömuleiðis 27 fyrir Toronto. Cleveland lagði Boston 93-88 og vann þar með í fyrsta sinn í sögu félagsins alla leikina gegn Boston á tímabilinu. Larry Hughes skoraði 23 stig fyrir Cleveland, en Tony Allen var með 25 stig hjá Boston. New York jafnaði versta árangur í sögu félagsins þegar það tapaði 59. leiknum í vetur, nú fyrir Charlotte 98-91. Jamal Crawford skoraði 24 stig fyrir New York, en Alan Anderson var með 18 stig hjá Charlotte. Milwaukee vann auðveldan sigur á varaliði Detroit 113-93. Carlos Delfino og Amir Johnson skoruðu 18 stig hvor fyrir Detroit, en Bobby Simmons og Michael Redd skoruðu 19 hvor fyrir Milwaukee. Houston lagði Denver 86-83 með því að skora 11 síðustu stig leiksins. Juwan Howard skoraði 31 stig fyrir Houston en Carmelo Anthony skoraði 22 stig fyrir Denver. Phoenix valtaði yfir New Orleans 115-78, þar sem Phoenix skoraði 20 þriggja stiga körfur í leiknum. Leandro Barbosa skoraði 21 stig og hirti 8 fráköst hjá Phoenix en Marc Jackson og Chris Paul skoruðu mest hjá New Orleans - heil 11 stig hvor. Loks vann Golden State auðveldan sigur á Portland 93-79. Mike Dunleavy skoraði 20 stig fyrir Golden State en Travis Outlaw skoraði 19 fyrir Portland, sem tapaði 16. leik sínum í röð á útivelli. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Sjá meira
Meistarar San Antonio tryggðu sér í nótt efsta sætið í Vesturdeildinni þegar liðið burstaði Utah Jazz á heimavelli sínum 115-82 og verður liðið því með heimavallarréttinn alla leið í úrslitin. Manu Ginobili skoraði 18 stig fyrir San Antonio og nýliðinn Deron Williams skoraði sömuleiðis 18 fyrir Utah. Chicago vann fimmta leik sinn í röð þegar það lagði Orlando 116-112 í framlengdum leik. Orlando hafði unnið átta leiki í röð fyrir tapið í gær. Kirk Hinrich skoraði 26 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Chicago og Andres Nocioni skoraði 24 stig. Hedo Turkoglu 32 stig fyrir Orlando og Dwight Howard skoraði 22 stig og hirti 14 fráköst. Indiana valtaði yfir Toronto 120-95 og afstýrði 10. tapi sínu í röð á útivelli. Peja Stojakovic skoraði 27 stig fyrir Indiana og Morris Peterson sömuleiðis 27 fyrir Toronto. Cleveland lagði Boston 93-88 og vann þar með í fyrsta sinn í sögu félagsins alla leikina gegn Boston á tímabilinu. Larry Hughes skoraði 23 stig fyrir Cleveland, en Tony Allen var með 25 stig hjá Boston. New York jafnaði versta árangur í sögu félagsins þegar það tapaði 59. leiknum í vetur, nú fyrir Charlotte 98-91. Jamal Crawford skoraði 24 stig fyrir New York, en Alan Anderson var með 18 stig hjá Charlotte. Milwaukee vann auðveldan sigur á varaliði Detroit 113-93. Carlos Delfino og Amir Johnson skoruðu 18 stig hvor fyrir Detroit, en Bobby Simmons og Michael Redd skoruðu 19 hvor fyrir Milwaukee. Houston lagði Denver 86-83 með því að skora 11 síðustu stig leiksins. Juwan Howard skoraði 31 stig fyrir Houston en Carmelo Anthony skoraði 22 stig fyrir Denver. Phoenix valtaði yfir New Orleans 115-78, þar sem Phoenix skoraði 20 þriggja stiga körfur í leiknum. Leandro Barbosa skoraði 21 stig og hirti 8 fráköst hjá Phoenix en Marc Jackson og Chris Paul skoruðu mest hjá New Orleans - heil 11 stig hvor. Loks vann Golden State auðveldan sigur á Portland 93-79. Mike Dunleavy skoraði 20 stig fyrir Golden State en Travis Outlaw skoraði 19 fyrir Portland, sem tapaði 16. leik sínum í röð á útivelli.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Sjá meira