Miami og Clippers í góðri stöðu 25. apríl 2006 13:38 Dwayne Wade skorar hér yfir Kirk Hinrich í leiknum í gær, en Wade kláraði dæmið á síðustu sekúndunum þrátt fyrir að vera aumur í kálfa. Miami er nú komið í þægilega stöðu í einvíginu NordicPhotos/GettyImages Miami Heat og LA Clippers eru komin í góða stöðu í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA eftir sigra í gær. Miami Heat lagði Chicago 115-108 og náði 2-0 forystu í einvíginu eins og LA Clippers gegn Denver eftir 98-87 sigur á heimavelli í gær. Leikur Miami og Chicago var sýndur í beinni útsendingu á NBA TV í nótt. Heimamenn höfðu frumkvæðið lengst af, en gestirnir frá Chicago neituðu að gefast upp og náðu að komast inn í leikinn á lokasekúndunum. Þá sagði Dwayne Wade hingað og ekki lengra og gerði út um leikinn. Hann skoraði 21 stig í leiknum, en þeir Shaquille O´Neal og Jason Williams skoruðu 22 stig fyrir Miami. Hjá Chicago átti Argentínumaðurinn Andres Nocioni annan stórleikinn í röð með 30 stig og hitti úr 13 af 15 skotum sínum. Kirk Hinrich skoraði 29 stig. Los Angeles Clippers vann öruggan sigur á Denver eftir að hafa náð góðri forystu snemma leiks. Cuttino Mobley skoraði 21 stig fyrir Clippers og Elton Brand skoraði 19 stig og hirti 11 fráköst. Marcus Camby skoraði 16 stig og hirti 14 fráköst fyrir Denver og Carmelo Anthony skoraði 16 stig, en hitti afar illa úr skotum sínum. Sjónvarpsleikur kvöldsins á NBA TV er svo annar leikur Cleveland og Washington, sem hefst á besta tíma klukkan 23:00. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Sjá meira
Miami Heat og LA Clippers eru komin í góða stöðu í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA eftir sigra í gær. Miami Heat lagði Chicago 115-108 og náði 2-0 forystu í einvíginu eins og LA Clippers gegn Denver eftir 98-87 sigur á heimavelli í gær. Leikur Miami og Chicago var sýndur í beinni útsendingu á NBA TV í nótt. Heimamenn höfðu frumkvæðið lengst af, en gestirnir frá Chicago neituðu að gefast upp og náðu að komast inn í leikinn á lokasekúndunum. Þá sagði Dwayne Wade hingað og ekki lengra og gerði út um leikinn. Hann skoraði 21 stig í leiknum, en þeir Shaquille O´Neal og Jason Williams skoruðu 22 stig fyrir Miami. Hjá Chicago átti Argentínumaðurinn Andres Nocioni annan stórleikinn í röð með 30 stig og hitti úr 13 af 15 skotum sínum. Kirk Hinrich skoraði 29 stig. Los Angeles Clippers vann öruggan sigur á Denver eftir að hafa náð góðri forystu snemma leiks. Cuttino Mobley skoraði 21 stig fyrir Clippers og Elton Brand skoraði 19 stig og hirti 11 fráköst. Marcus Camby skoraði 16 stig og hirti 14 fráköst fyrir Denver og Carmelo Anthony skoraði 16 stig, en hitti afar illa úr skotum sínum. Sjónvarpsleikur kvöldsins á NBA TV er svo annar leikur Cleveland og Washington, sem hefst á besta tíma klukkan 23:00.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Sjá meira