LeBron James kippt niður á jörðina 26. apríl 2006 12:29 LeBron James sýndi að hann er aðeins mannlegur í gær, en nokkur af mistökunum sem hann gerði voru algjör byrjendamistök. Staðan er nú jöfn 1-1 í einvíginu og næstu tveir leikir fara fram á heimavelli Washington NordicPhotos/GettyImages LeBron James sýndi að hann á nokkuð eftir ólært í gær þegar lið hans Cleveland tapaði öðrum leiknum við Washington á heimavelli sínum 89-84. James skoraði 26 stig fyrir Cleveland, en tapaði 10 boltum og gerði mjög dýr klaufamistök á lokasprettinum sem kostuðu lið hans sigurinn. Lið Washington lék mikið betur en í fyrsta leiknum með Gilbert Arenas sem sinn besta mann, en hann skoraði 30 stig. Meistarar San Antonio komust í hann krappann á heimavelli gegn undirmönnuðu liði Sacramento, sem lék án Ron Artest. Framlengja þurfti leikinn og þar höfðu meistararnir betur 128-119. Manu Ginobili skoraði 32 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir San Antonio og Tony Parker og Brent Barry skoruðu 22 stig hvor. Barry sendi leikinn í framlengingu með þriggja stiga skoti úr horninu þegar skammt var til leiksloka. Bonzi Wells átti stórleik hjá Sacramento og skoraði 28 stig og hirti 12 fráköst, Shareef Abdur Rahim skoraði 27 stig og Kevin Martin skoraði 26 stig. San Antonio leiðir 2-0 í einvíginu. New Jersey jafnaði metin í 1-1 gegn Indiana með góðum sigri á heimavelli 90-75. Leikmenn Indiana virtust oft á tíðum hafa meiri áhuga á því að tuða í dómaranum en að spila körfubolta og fengu fjölda af tæknivillum fyrir vikið. Þess má geta að þetta var í fyrsta sinn sem kona er á meðal dómara í leik í úrslitakeppni NBA deildarinnar. Vince Carter skoraði 33 stig fyrir New Jersey, Richard Jefferson 21, Nenad Krstic 20 stig og 10 fráköst og leikstjórnandinn Jason Kidd skoraði 6 stig, hirti 11 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Anthony Johnson skoraði mest hjá Indiana - 17 stig. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Sjá meira
LeBron James sýndi að hann á nokkuð eftir ólært í gær þegar lið hans Cleveland tapaði öðrum leiknum við Washington á heimavelli sínum 89-84. James skoraði 26 stig fyrir Cleveland, en tapaði 10 boltum og gerði mjög dýr klaufamistök á lokasprettinum sem kostuðu lið hans sigurinn. Lið Washington lék mikið betur en í fyrsta leiknum með Gilbert Arenas sem sinn besta mann, en hann skoraði 30 stig. Meistarar San Antonio komust í hann krappann á heimavelli gegn undirmönnuðu liði Sacramento, sem lék án Ron Artest. Framlengja þurfti leikinn og þar höfðu meistararnir betur 128-119. Manu Ginobili skoraði 32 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir San Antonio og Tony Parker og Brent Barry skoruðu 22 stig hvor. Barry sendi leikinn í framlengingu með þriggja stiga skoti úr horninu þegar skammt var til leiksloka. Bonzi Wells átti stórleik hjá Sacramento og skoraði 28 stig og hirti 12 fráköst, Shareef Abdur Rahim skoraði 27 stig og Kevin Martin skoraði 26 stig. San Antonio leiðir 2-0 í einvíginu. New Jersey jafnaði metin í 1-1 gegn Indiana með góðum sigri á heimavelli 90-75. Leikmenn Indiana virtust oft á tíðum hafa meiri áhuga á því að tuða í dómaranum en að spila körfubolta og fengu fjölda af tæknivillum fyrir vikið. Þess má geta að þetta var í fyrsta sinn sem kona er á meðal dómara í leik í úrslitakeppni NBA deildarinnar. Vince Carter skoraði 33 stig fyrir New Jersey, Richard Jefferson 21, Nenad Krstic 20 stig og 10 fráköst og leikstjórnandinn Jason Kidd skoraði 6 stig, hirti 11 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Anthony Johnson skoraði mest hjá Indiana - 17 stig.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Sjá meira