Óttast að laun verkafólks lækki 27. apríl 2006 20:27 Vilhjálmur hvetur launþega til að fylgjast vel með því hvernig þingmenn greiða atkvæði þar sem það ráði miklu um launaþróun. Laun verkafólks geta versnað til muna ef lagafrumvarp um frjálsa för austur-evrópskra launamanna verður að lögum segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness. Alþingi tekur frumvarpið fyrir á morgun.Kaldar kveðjur á baráttudegi launafólks eru orðin sem félagar í Verkalýðsfélagi Akraness notuðu á aðalfundi félagsins um frumvarp til laga sem fellir niður takmarkanir á för launafólks frá Austur-Evrópuríkjum Evrópusambandsins. Frumvarpið verður að öllum líkindum samþykkt á Alþingi á morgun. Það hefur í för með sér að fólk frá átta nýjustu aðildarríkjum Evrópusambandsins þarf ekki lengur að sækja um atvinnuleyfi til að fá að vinna hér á landi.Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness óttast að áhrifin af gildistöku laganna verði alvarleg og að kjör verkafólks lækki í kjölfarið. Hann óttast að margir atvinnurekendur reyni að nota tækifærið til að ná niður markaðslaunum með því að ráða í auknum mæli útlendinga til starfa á lágmarkstöxtum, nokkuð sem Íslendingar fáist ekki til að gera. Þannig segir hann að laun verkafólks geti hækkað vegna laganna.Akurnesingar eru ekki einir um að mótmæla lögunum. Það hafa Húsvíkingar, Borgfirðingar og Ísfirðingar einnig gert auk þess sem Samiðn og AFL, starfsgreinafélag Austurlands, hafa lýst andstöðu við það. Ótti manna er tvíþættur, annars vegar að það dragi úr eftirliti með kjörum og réttindum erlendra starfsmanna og hins vegar að fleiri erlendir starfsmenn verði ráðnir á lágmarkstöxtum.Vilhjálmur segir andstöðu sína og félaga sinna ekki beinast gegn erlendum verkamönnum heldur óttast þeir að vinnuveitendur noti tækifærið til að lækka laun hjá starfsfólki sínu. Alþingi Fréttir Innlent Kjaramál Stj.mál Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Sjá meira
Laun verkafólks geta versnað til muna ef lagafrumvarp um frjálsa för austur-evrópskra launamanna verður að lögum segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness. Alþingi tekur frumvarpið fyrir á morgun.Kaldar kveðjur á baráttudegi launafólks eru orðin sem félagar í Verkalýðsfélagi Akraness notuðu á aðalfundi félagsins um frumvarp til laga sem fellir niður takmarkanir á för launafólks frá Austur-Evrópuríkjum Evrópusambandsins. Frumvarpið verður að öllum líkindum samþykkt á Alþingi á morgun. Það hefur í för með sér að fólk frá átta nýjustu aðildarríkjum Evrópusambandsins þarf ekki lengur að sækja um atvinnuleyfi til að fá að vinna hér á landi.Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness óttast að áhrifin af gildistöku laganna verði alvarleg og að kjör verkafólks lækki í kjölfarið. Hann óttast að margir atvinnurekendur reyni að nota tækifærið til að ná niður markaðslaunum með því að ráða í auknum mæli útlendinga til starfa á lágmarkstöxtum, nokkuð sem Íslendingar fáist ekki til að gera. Þannig segir hann að laun verkafólks geti hækkað vegna laganna.Akurnesingar eru ekki einir um að mótmæla lögunum. Það hafa Húsvíkingar, Borgfirðingar og Ísfirðingar einnig gert auk þess sem Samiðn og AFL, starfsgreinafélag Austurlands, hafa lýst andstöðu við það. Ótti manna er tvíþættur, annars vegar að það dragi úr eftirliti með kjörum og réttindum erlendra starfsmanna og hins vegar að fleiri erlendir starfsmenn verði ráðnir á lágmarkstöxtum.Vilhjálmur segir andstöðu sína og félaga sinna ekki beinast gegn erlendum verkamönnum heldur óttast þeir að vinnuveitendur noti tækifærið til að lækka laun hjá starfsfólki sínu.
Alþingi Fréttir Innlent Kjaramál Stj.mál Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Sjá meira