Innlent

Einkaneysla dregst saman

Úr myndsafni.
Úr myndsafni. Mynd/Valli.

Fjármálaráðuneytið gerir í nýrri spá sinni, ráð fyrir minni aukningu einkaneyslu í ár og á næsta ári, en ráðuneytið spáði í janúar. Aukningin í ár verður um það bil 3%, en var hátt í 13% í fyrra. Á næsta ári er spáð enn frekari samdrætti og að einkaneyslan þá aukist aðeins um 1-2%. Í síðustu niðursveiflu árið 2001, minnkaði einkaneysla um hátt í 4% þannig að niðursveiflan núna er mun minni en þá.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×