Innlent

Fótbrotnaði í fótboltaleik

Unglingsstúlka slasaðist í knattspyrnuleik í Ólafsvík í gærkvöldi og ákvað læknir að kalla eftir þyrlu Landhelgisgæslunnar til að flytja hana á slysadeild Landsspítalans í Reykjavík.

Á slysadeildinni kom í ljós að hún var tvífótbrotin og þurfti að gangast undir aðgerð. Slysið varð með þeim hætti að stúlkan rakst harkalega á aðra stúlku og féll við það í gólfið með þessum afleiðingum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×