Innlent

73 breytingar á bensínverði árið 2005

MYND/Vísir

Talsmenn Atlantsolíu telja víst að lækkun stóru olíufélaganna á bensíni í gær megi rekja til þess að Atlantsolía hafi ekki hækkað sitt verð upp á síðkastið, eins og stóru félögin. Með þessu veiti Atlantsolía stóru félögunum virka samkeppni, og benda talsmenn félagsins á að áður en það kom inn á markaðinn hafi stóru félögin aðeins endurskoðað verðlagningu á mánaðar fresti, en sjötíu og þrjár verðbreytingar hafi orðið hjá þeim á síðasta ári.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×