Innlent

Hive á heimasímamarkað?

Fjarskiptafyrirtækið Hive hefur boðað til blaðamannafundar í dag þar sem nýjungar og aukin samkeppni félagsins á fjarskiptamarkaði verða kynntar. Samkvæmt heimildum NFS hyggst Hive hasla sér völl á heimasímamarkaðnum. Hingað til hefur almenningur aðeins geta fengið heimasíma hjá Símanum og Og Vodafone.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×