Erlent

Þrýst á Blair að gefa upp hvenær hann láti af embætti

MYND/Reuters

Yfir fimmtíu þingmanna hafa undirritað skjal þar sem Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, er beðinn vinsamlegast um að tilkynna hvenær hann ætli að fara frá og láta Gordon Brown fjármálaráðherra taka við forsætisráðuneytinu. Ónægja með störf Blairs hefur aukist mikið að undanförnu en helstu stuðningsmenn hans segja að ætlun þingmannanna sé að þvinga Blair úr embætti fyrir sumarhlé þingsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×