Erlent

Námumönnunum bjargað

Námumennirnir fögnuðu mjög þegar þeir komust upp á yfirborð jarðar, í fyrsta sinn í tvær vikur.
Námumennirnir fögnuðu mjög þegar þeir komust upp á yfirborð jarðar, í fyrsta sinn í tvær vikur. MYND/AP

Áströlsku námuverkamennirnir tveir sem hafa verið fastir í námu í tvær vikur gengu sigri hrósandi út úr námunni í kvöld. Björgunarmönnum tókst þá loksins að ná þeim upp eftir ítrekaðar tilraunir.

Forseti Námumannafélags Ástralíu sagði björgun þeirra vera stærsta flóttann úr stærsta fangelsi jarðarinnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×