Innlent

Bílslys á Fjarðarheiði

Ung stúlka var flutt með sjúkraflugi til Reykjavíkur í morgun eftir að bíll hennar valt útaf veginum á Fjarðarheiði og hún slasaðist. Hún var á leið frá Seyðisfirði til Egilstaða þegar slysið varð og var hún fyrst flutt á Heilsugæslustöðina á Egilstöðum. Ekki liggur fyrir hversu alvarlega hún er slösuð og lögreglan er að rannsaka orsakir slyssins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×