Innlent

Stór og feit síld veiðist innan íslensku lögsögunnar

Stór og feit síld úr norsk-íslenska síldarstofninum veiðist nú innan íslensku lögsögunnar, austur af Langanesi. Morgunblaðið greinir frá þessu á baksíðu í dag.

Síldin fer þó ekki til manneldis þar sem allir markaðir eru yfirfullir af frosnum síldarafurðum en það er bót í máli að verð fyrir bræðsluafurðir hefur aldrei verið jafnhátt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×