Vill ekki verða steinn í veggnum 19. júní 2006 15:00 Fyrrverandi Pink Floyd meðlimurinn Roger Waters, sem mánudaginn 12. júní spilaði fyrir um 15.000 Íslendinga í Egilshöll, hefur aflýst fyrirhugðum tónleikum sínum í Tel Aviv í Ísrael og fært þá í friðarþorpið Neve Shalom/Wahat al-Salam sem byggt er bæði byggt Palestínumönnum og Ísraelum. Með þessu er Waters að bregðast við áskorun palestínskra mannréttindasamtaka sem hlotið hefur stuðning félagasamtaka víða um heim, m.a. hjá samtökum Ísraela sem neita að gegna herþjónustu á palestínsku herteknu svæðunum, þar sem skorað var á rokkstjörnuna og höfund lagsins "Another Brick in the Wall" að sýna í verki andstöðu sína við byggingu Aðskilnaðarmúrsins sem verið er að reisa á herteknu palestínsku landi í trássi við alþjóðalög og úrskurð Alþjóðadómstólsins í Haag. Roger Waters hefur um nokkurt skeið verið yfirlýstur andstæðingur byggingu Aðskilnaðarmúrsins og hernámsstefnu Ísraela í Palestínu. Eftir að Alþjóðadómstóllinn i Haag felldi þann úrskurð árið 2004 að bygging múrsins væri ólögleg, hana ætti að stöðva þegar í stað og að borga ætti fórnarlömbum múrsins skaðabættur lýsti Waters yfir stuðningi við átak 'War on Want' hópsins í Bretlandi gegn Aðskilnaðarmúrnum. Við það tækifæri sagði hann meðal annars að múrinn eyðilegði efnahagslíf Palestínumanna, kæmi í veg fyrir að börn kæmust í skóla, að veikir gætu nýtt sér heilbrigðisþjónustu og að hann vonaðist til að sem flestir tækju þátt í baráttunni gegn múrnum. "The poverty inflicted by the wall has been devastating for Palestinians. It has kept children from their schools, the sick from proper medical care and continues to destroy the Palestinian economy. I fully support War on Want's campaign, and hope that as many people as possible sign the wall - as a strong message to the UK government that immediate action is essential." (http://www.waronwant.org/?lid=8424) Roger Waters hefur ákveðið að aflýsa tónleikum sínum í Tel Aviv fimmtudaginn 22. júní - en ætlar í staðinn að halda tónleika sama dag í friðarþorpinu Neve Shalom/Wahat al-Salam sem staðsett er á milli Tel Aviv og Jerúsalem og er byggt bæði Ísraelum og Palestínumönnum. Í tilkynningu segir Waters að erfitt sé fyrir okkur Vesturlandabúa að skilja þjáningar Palestínumanna sem lifað hafa undir ísraelsku hernámi í 40 ár og að hann styðji baráttu þeirra fyrir frelsi. "Ég hef fært tónleikana til Neve Shalom/Wahat al-Salam til að sýna samstöðu með rödd skynseminnar, hjá bæði Palestínumönnum og Ísraelum, sem með friðasamlegum leiðum berjast fyrir friði". "The suffering endured by the Palestinian people during the Israeli occupation of the last 40 years is unimaginable to us living in the west and I support them in their struggle to be free. I have moved the concert to Neve Shalom/Wahat al Salam as a gesture of solidarity with those voices of reason, both Palestinian and Israeli, that seek a non-violent route to a just peace." (http://www.waronwant.org/?lid=11955) Lífið Menning Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Tíska og hönnun Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Hollywood speglarnir slá í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Sjá meira
Fyrrverandi Pink Floyd meðlimurinn Roger Waters, sem mánudaginn 12. júní spilaði fyrir um 15.000 Íslendinga í Egilshöll, hefur aflýst fyrirhugðum tónleikum sínum í Tel Aviv í Ísrael og fært þá í friðarþorpið Neve Shalom/Wahat al-Salam sem byggt er bæði byggt Palestínumönnum og Ísraelum. Með þessu er Waters að bregðast við áskorun palestínskra mannréttindasamtaka sem hlotið hefur stuðning félagasamtaka víða um heim, m.a. hjá samtökum Ísraela sem neita að gegna herþjónustu á palestínsku herteknu svæðunum, þar sem skorað var á rokkstjörnuna og höfund lagsins "Another Brick in the Wall" að sýna í verki andstöðu sína við byggingu Aðskilnaðarmúrsins sem verið er að reisa á herteknu palestínsku landi í trássi við alþjóðalög og úrskurð Alþjóðadómstólsins í Haag. Roger Waters hefur um nokkurt skeið verið yfirlýstur andstæðingur byggingu Aðskilnaðarmúrsins og hernámsstefnu Ísraela í Palestínu. Eftir að Alþjóðadómstóllinn i Haag felldi þann úrskurð árið 2004 að bygging múrsins væri ólögleg, hana ætti að stöðva þegar í stað og að borga ætti fórnarlömbum múrsins skaðabættur lýsti Waters yfir stuðningi við átak 'War on Want' hópsins í Bretlandi gegn Aðskilnaðarmúrnum. Við það tækifæri sagði hann meðal annars að múrinn eyðilegði efnahagslíf Palestínumanna, kæmi í veg fyrir að börn kæmust í skóla, að veikir gætu nýtt sér heilbrigðisþjónustu og að hann vonaðist til að sem flestir tækju þátt í baráttunni gegn múrnum. "The poverty inflicted by the wall has been devastating for Palestinians. It has kept children from their schools, the sick from proper medical care and continues to destroy the Palestinian economy. I fully support War on Want's campaign, and hope that as many people as possible sign the wall - as a strong message to the UK government that immediate action is essential." (http://www.waronwant.org/?lid=8424) Roger Waters hefur ákveðið að aflýsa tónleikum sínum í Tel Aviv fimmtudaginn 22. júní - en ætlar í staðinn að halda tónleika sama dag í friðarþorpinu Neve Shalom/Wahat al-Salam sem staðsett er á milli Tel Aviv og Jerúsalem og er byggt bæði Ísraelum og Palestínumönnum. Í tilkynningu segir Waters að erfitt sé fyrir okkur Vesturlandabúa að skilja þjáningar Palestínumanna sem lifað hafa undir ísraelsku hernámi í 40 ár og að hann styðji baráttu þeirra fyrir frelsi. "Ég hef fært tónleikana til Neve Shalom/Wahat al-Salam til að sýna samstöðu með rödd skynseminnar, hjá bæði Palestínumönnum og Ísraelum, sem með friðasamlegum leiðum berjast fyrir friði". "The suffering endured by the Palestinian people during the Israeli occupation of the last 40 years is unimaginable to us living in the west and I support them in their struggle to be free. I have moved the concert to Neve Shalom/Wahat al Salam as a gesture of solidarity with those voices of reason, both Palestinian and Israeli, that seek a non-violent route to a just peace." (http://www.waronwant.org/?lid=11955)
Lífið Menning Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Tíska og hönnun Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Hollywood speglarnir slá í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Sjá meira