Innlent

Samtökin Landsbyggðin lifi kýs nýja stjórn

Ný stjórn var kosin á aðalfundi samtakanna Landsbyggðin lifi fyrir stuttu en fundurinn var haldinn að Núpi í Dýrafirði. Ragnar Stefánsson var kosinn formaður, Þórarinn Stefánsson var kosinn ritari, Stefán Á. Jónsson var kosinn gjaldkeri og Sveinn Jónsson var kosinn varaformaður. Meðstjórnendur í félaginu eru Eygló Bjarnadóttir, Sigríður Svavarsdóttir og Þórunn Egilsdóttir. Varastjórn skipa Birkir Friðbertsson, Guðjón D. Gunnarsson,Sigurjón Jónasson, Árni Gunnarsson og Guðmundur Ragnarsson.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×