Innlent

Ármann Kr. Ólafsson nýr formaður Strætó

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarfullrúi í Kópavogi, var í gær kjörinn nýr formaður Strætó.

Alls starfa um 360 manns við leiðarkerfi Strætó. 115 strætisvagnar aka um leiðarkerfið, samtals 9.300.000 kílómetra á ári um sjö sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og milli Reykjavíkur og Akraness.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×