Leysa þarf úr óþolandi ástandi í hluthafahópi 22. júní 2006 13:15 MYND/Vilhelm Leysa þarf úr því óþolandi ástandi sen ríkir í hluthafahópi Straums Burðaráss, segir Björgólfur Thor Bjorgólfsson, stjórnarfornaður fjárfestingabankans. Hann ásamt meirihluta stjórnar rak í gærkvöld forstjóra bankans og réði nyjan í staðinn.Það hafa heldur betur verið átök innan stjórnar Straums-Burðaráss að undanförnu og á stjórnarfundi í gær sauð upp úr. Þá ákvað meirihluti stjórnar að reka forstjórann, Þórð Má Jóhannesson, og ráða Friðrik Jóhannsson í staðinn. Björgólfur Thor Björgólfsson, stjórnarformaður félagsins, segir að athygli Þórðar Más hafi beinst um of að átökum innan hluthafahópsins. Ljóst er að fram undan er uppgjör og hluthafafundur hefur verið boðaður 19. júlí.Grimmileg átök hafa verið milli tveggja fylkinga í Straumi-Burðarási. Björgólfur Thor Björgólfsson hefur farið fyrir annarri en Magnús Kristinsson hinni. Í fjölmiðlum hafa stór orð og þung fallið í þessum átökum.Björgólfur Thor segir að um ágreining sé að ræða um stefnu fyrirtækisins. Hafa beri í huga að það séu 10 mánuðir síðan Straumur og Burðarás sameinuðust og þetta hafi verið tvö ólík fyrirtæki. Venjulega taki samrunaferli á bilinu 12-18 mánuði. Í þessu tilfelli hafi það ekki gengið í stjórninni. Það hafi komið upp deilur sem þurfi að leysa og þær verði leystar á hluthafafundi.Aðspurður hvort hann eigi von á því að þeir sem séu honum ósammála í hluthafahópnum sætti sig við forstjóraskiptini segir Björgólfur Thor að það sé ágreiningur um þau. Hann viti ekki hvort menn láti sér þau lynda en þeir séu sammála um að lúta vilja hluthafafundar. Þá verði kjörið í stjórn og það sé meirihluti hennar sem ráði. Aðspurður á hann ekki von á því að hluthafafundur muni breyta valdahlutföllum innan stjórnar. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Leysa þarf úr því óþolandi ástandi sen ríkir í hluthafahópi Straums Burðaráss, segir Björgólfur Thor Bjorgólfsson, stjórnarfornaður fjárfestingabankans. Hann ásamt meirihluta stjórnar rak í gærkvöld forstjóra bankans og réði nyjan í staðinn.Það hafa heldur betur verið átök innan stjórnar Straums-Burðaráss að undanförnu og á stjórnarfundi í gær sauð upp úr. Þá ákvað meirihluti stjórnar að reka forstjórann, Þórð Má Jóhannesson, og ráða Friðrik Jóhannsson í staðinn. Björgólfur Thor Björgólfsson, stjórnarformaður félagsins, segir að athygli Þórðar Más hafi beinst um of að átökum innan hluthafahópsins. Ljóst er að fram undan er uppgjör og hluthafafundur hefur verið boðaður 19. júlí.Grimmileg átök hafa verið milli tveggja fylkinga í Straumi-Burðarási. Björgólfur Thor Björgólfsson hefur farið fyrir annarri en Magnús Kristinsson hinni. Í fjölmiðlum hafa stór orð og þung fallið í þessum átökum.Björgólfur Thor segir að um ágreining sé að ræða um stefnu fyrirtækisins. Hafa beri í huga að það séu 10 mánuðir síðan Straumur og Burðarás sameinuðust og þetta hafi verið tvö ólík fyrirtæki. Venjulega taki samrunaferli á bilinu 12-18 mánuði. Í þessu tilfelli hafi það ekki gengið í stjórninni. Það hafi komið upp deilur sem þurfi að leysa og þær verði leystar á hluthafafundi.Aðspurður hvort hann eigi von á því að þeir sem séu honum ósammála í hluthafahópnum sætti sig við forstjóraskiptini segir Björgólfur Thor að það sé ágreiningur um þau. Hann viti ekki hvort menn láti sér þau lynda en þeir séu sammála um að lúta vilja hluthafafundar. Þá verði kjörið í stjórn og það sé meirihluti hennar sem ráði. Aðspurður á hann ekki von á því að hluthafafundur muni breyta valdahlutföllum innan stjórnar.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira